Fréttablaðið - 02.09.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 02.09.2011, Blaðsíða 56
36 2. september 2011 FÖSTUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDA- MIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS / www.bioparadis.is / midi.is ANDLIT NORÐURSINS 18:00, 20:00, 22:00 ANIMAL KINGDOM 17:50, 20:00, 22:10 MARY & MAX 18:00 HOWL 20:00, 22:00 MONSTERS 20:00, 22:00 FÖSTUDAGUR: ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES Bandarísk bíóhúsakeðja hengdi nýlega upp aðvörunarskilti í kvik- myndahúsum sínum vegna mynd- arinnar The Tree of Life. Á skilt- inu eru bíógestir upplýstir um það að myndin sé óhefðbundin að upp- byggingu, og fólk er hvatt til þess að sjá myndina með opnum hug. Skiltið sjálft er gott og blessað, en tilvist þess er engu að síður óþægi- leg áminning um það hversu mikið almenningur hefur fjarlægst list- ræna kvikmyndagerð. The Tree of Life er ljóðræn og óræð. Henni hefur verið líkt við kvikmyndina 2001: A Space Odyssey eftir Stanley Kubrick og kvikmyndir hins rússneska And- rei Tarkovskí. Samanburðurinn á rétt á sér, en þó er ekki verið að „stæla“ neinn. Sagan er sögð í svipmyndum sem líkjast helst minningum eða draumi, og hún nær lengst aftur til þess tíma þegar heimurinn varð til. Leikstjóri myndarinnar, Terr- ence Malick, hefur leikstýrt sex kvikmyndum á síðustu 42 árum. Hann þykir sérvitur og spes, og myndir hans bera þess merki. The Tree of Life veltir fyrir sér sígildum spurningum um uppruna heimsins, þróunarkenninguna, vísar í Biblíuna og Freud til skipt- is, og innan um þetta allt saman leynist lítil fjölskyldusaga þar sem Brad Pitt og undirgefin eiginkona hans koma ungum sínum á legg. Myndin er sannkölluð veisla fyrir augu og eyru, og margfalt áhugaverðari en flest það sem ratað hefur í kvikmyndahús að undanförnu. Hún veitir manni von um bjartari tíma fram undan í kvikmyndagerð, og ef ég fengi að ráða yrði aðvörunarskilti banda- rísku bíókeðjunnar tekið niður samstundis. Þó að sumir labbi út í fússi, þá eru ef til vill aðrir sem álpast inn í ógáti og sjá eitthvað nýtt og framandi sem kveikir í þeim. Sjálfur þyrfti ég þó helst að sjá myndina aftur áður en ég fer út í stóru yfirlýsingarnar. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Stríðsyfirlýsing gegn meðalmennsku. Mögnuð upplifun og ég tek hatt minn ofan fyrir Malick. Mynd sem veitir von Bíó ★★★★ The Tree of Life Leikstjóri: Terrence Malick Aðalhlutverk: Brad Pitt, Sean Penn, Jessica Chastain Bandaríski leikstjórinn Cameron Crowe er almennt talinn vera snillingur í notkun tónlistar í kvik- myndum sínum. En hann hyggst venda kvæði sín í kross í sinni nýjustu mynd með aðstoð Jónsa úr Sigur Rós. Það styttist í að nýjasta kvikmynd Camerons Crowe, We Bought a Zoo, verði frumsýnd. Myndin skartar Matt Damon, Scarlett Johansson og Thomas Haden Church í aðal- hlutverkum og segir frá ungum föður sem ákveður að endurreisa gamlan dýragarð. Crowe hefur haft einstakt nef fyrir tónlist í kvikmyndum sínum og notkun hans gæðir þær miklu lífi. Leik- stjórinn hóf ungur störf hjá banda- ríska tónlistartímaritinu Rolling Stone og sú fortíð hefur mótað kvikmyndagerð leikstjórans. Hann gerði þessum endurminningum sínum góð skil í kvikmyndinni Almost Famous. Crowe lýsir því hins vegar í við- tali við vefsíðuna ifc.com hvernig hann notar tónlist á allt annan hátt í We Bought a Zoo og það sé ekki síst fyrir tilstilli tónlistar Jónsa. „Við urðum gjörsamlega ástfangin af tónlistinni hans og Sigur Rósar og hlustuðum á þá allan tímann sem við vorum í upptökum. Þegar við vorum hálfnuð lá það einhvern veginn í augum uppi að Jónsi myndi semja tónlistina þannig að ég skrif- aði honum tölvupóst og náði í skott- ið á honum á Íslandi. Hann bað um að fá að lesa handritið og ég sendi honum bæði það og atriði úr mynd- inni. Hann stökk bara upp í flugvél, kom hingað frá Íslandi, samdi tón- listina strax og við höfum verið í hálfgerðri dáleiðslu síðan.“ Cameron viðurkennir að tónlist- Jónsi dáleiddi Crowe SÖGULEGT SAMSTARF Bandaríski leikstjórinn Cameron Crowe segir í viðtali við vefsíðuna ifc.com að samstarfið við Jónsa sé sögulegt; íslenski tónlistarmaðurinn hafi samið nýja persónu inn í myndina We Bought a Zoo. Leikstjórinn hyggst notast við tónlist á allt annan hátt en hann hefur áður gert og það sé ekki síst vegna sam- starfsins við Jónsa. NORDICPHOTOS/GETTY in í myndunum hans hafi yfirleitt verið samansett eins og safnskífa til að ná fram rétta andrúmsloft- inu og draga fram persónuleika myndarinnar. „Ég hef alltaf nálg- ast kvikmyndir mínar á þann hátt en nú er þetta frábrugðið, tónlist Jónsa er eins og viðbótarpersóna. Ég hef aldrei gert neitt þessu líkt og ég er virkilega spenntur fyrir þessu.“ Crowe grunar hreinlega að það verði ekki mörg lög eftir aðra listamenn í myndinni því Jónsi sé hamhleypa til verka, hann sé alltaf að semja ný lög. „Tónlist mun ekki leika neitt minna hlutverk í mynd- inni, hún verður bara öðruvísi.“ freyrgigja@frettabladid.is ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 14 12 16 12 12 12 L L L L L KRINGLUNNI 10 14 7 7 isoibMAS . ÁÉR MIÐA ÞRYGGÐU T 12 7 KEFLAVÍK CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 FINAL DESTINATION 5 kl. 10:30 RISE OF THE PLANET OF THE APES 2D kl. 10:20 STRUMPARNIR DIGITAL-3D m/íslensku tali kl. 5:40 CARS 2 2D m/íslensku tali kl. 5:40 FRIENDS WITH BENEFITS 2D kl. 8 12 12 16 L L L 14 16 7 SELFOSS CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 BÍLAR 2 íslenskt tal kl. 5.30 THE CHANGE UP kl. 8 FINAL DESTINATION 5 kl. 10:30 16 12 12 AKUREYRI L 7CRAZY, STUPID, LOVE. kl. 6 - 8 FINAL DESTINATION 5 kl. 10:10 BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL kl. 6 2D GREEN LANTERN kl. 8 HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D THE SMURFS m/ísl tali kl. 5:20 3D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:20 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:20 3D COWBOYS & ALIENS kl. 8 2D HORRIBLE BOSSES kl. 5:20 - 10:40 2D RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 2D CAPTAIN AMERICA kl. 10:30 3D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D CRAZY, STUPID, LOVE LUXUS VIP kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D LARRY CROWNE kl. 3:40 - 5:50 - 8 2D COWBOYS & ALIENS kl. 10:10 2D GREEN LANTERN kl. 3:20 - 5:40 - 10.30 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:30 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 3:20 3D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 3 - 5:30 2D HARRY POTTER kl. 8 2D V I P 12 12 12 L L 14 16 7 7 CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:30 2D SMURFS M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 3D SMURFS M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D CARS 2 M/ ísl. Tali kl. 3 3D Kvikmyndahátíð daganna 26.Ágúst til 12.September BAARÍA M/Íslenskum texta kl. 5 2D THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 5:20 2D THE BEAVER Ótextuð kl. 8 2D RABBIT HOLE M/Íslenskum texta kl. 8 2D RED CLIFF enskur texti kl. 10 2D FAIR GAME Ótextuð kl. 10 2D 12 12 EIN BESTA MYND STEVE CARELL OG RYAN GOSLING TIL ÞESSA Box of Magazine Variety Entertainment Weekly “HIN FULLKOMNA BLANDA AF HÚMOR, KYNÞOKKA, SNIÐUGHEITUM, RAUN- VERULEIKA OG GÁFUM.” SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR A.K. - DV FRÁ LEIKSTJÓRA SUPER SIZE ME 5% 30 MINUTES OR LESS KL. 8 - 10 14 THE CHANGE-UP KL. 6 - 8 - 10 14 SPY KIDS 4 4D KL. 6 L T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT 30 MINUTES OR LESS LÚXUS KL. 4 - 6 - 8 - 10 14 30 MINUTES OR LESS KL. 6 - 8 - 10 14 Á ANNAN VEG KL. 8 10 THE CHANGE-UP KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 SPY KIDS 4 4D KL. 3.30 - 5.50 - 8 L COWBOYS AND ALIENS KL. 10 14 STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 L STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 3.30 L FRIENDS WITH BENEFITS KL. 10.10 12 Á ANNAN VEG KL. 6 - 8 - 10 10 30 MINUTES OR LESS KL. 8 - 10 14 THE CHANGE-UP KL. 8 - 10.30 14 GREATEST MOVIE EVER SOLD KL. 5.50 L SPY KIDS 4D KL. 5.50 L CONAN THE BARBARIAN KL. 10.20 16 ONE DAY KL. 5.30 - 8 L THE DEVILS DOUBLE 5.50, 8 og 10.20 CHANGE UP 8 og 10.20 SPY KIDS - 4D 4 og 6 CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20 STRUMPARNIR - 3D 4 og 6 - ISL TAL STRUMPARNIR - 2D 4 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! ÞRÆLMÖGNUÐ MYND UM SON SADDAM HUSSEIN! BYGGÐ Á SANNRI SÖGU! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.