Fréttablaðið - 02.09.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 02.09.2011, Blaðsíða 52
2. september 2011 FÖSTUDAGUR32 folk@frettabladid.is Smurostar við öll tækifæri ms.is ...tvær nýjar bragðtegundir H VÍ TA H Ú SI Ð / S ÍA - 11 -0 50 9 Tilkynning söngkonunnar Beyoncé um að hún væri ófrísk á MTV-verðlaunahátíðinni á sunnudag varð til þess að met á síðunni Twitt- er var slegið. Hvorki meira né minna en 8.868 tíst á sekúndu voru send á milli notenda síðunnar eftir að Beyoncé sýndi bumbuna að söng lokn- um. Fyrra metið var sett í júlí eftir að japanska kvennalandsliðið vann Bandaríkin í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu, eða 7.196 tíst. Beyoncé, sem er 29 ára, á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum til þriggja ára, rapparanum Jay-Z. Bæði eru þau afar vinsæl og því ætti tístfjöldinn ekki að koma svo mikið á óvart. Á meðal annarra vinsælla viðburða á Twitter að undanförnu er tap Brasilíu fyrir Paraguay í Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta, fögn- uður nýs árs í Tókýó og þegar tilkynnt var um dauða Osama Bin Laden. Sló met á Twitter SETTI MET Allt ætlaði um koll að keyra á Twitter þegar Beyoncé tilkynnti um óléttu sína. Janet Jackson, systir poppkóngs- ins sáluga Michaels Jackson, ætlar ekki að koma fram á minningar- tónleikum um hann á Þúsaldar- leikvanginum í Cardiff í Wales 8. október. Ástæðan er sú að skömmu áður, eða 27. september, hefjast rétt- arhöld yfir lækni Jacksons, Dr. Conrad Murray. „Vegna réttar- haldanna hentar tímasetning tón- leikanna mér ekki. Þetta yrði of erfitt fyrir mig,“ sagði Janet. Búist er við að Murray lýsi í réttarhöld- unum yfir sakleysi sínu vegna ákæru um að hann hafi gefið popp- aranum banvænan lyfjaskammt. Beyoncé Knowles hefur á hinn bóginn samþykkt að taka þátt á tónleikunum. Hún ætlar að syngja lag hljómsveitarinnar Jack- son 5 í gegnum gervihnött. Aðrir sem koma fram eru Christina Aguilera, Cee Lo Green, JLS og Craig David. Bræður Jacksons, Jermaine og Randy, eru óánægðir með tón- leikana og segja tíma- setninguna engan veg- inn við hæfi vegna réttarhaldanna yfir Murray. „Þrátt fyrir a ð v i ð styðjum það að bróðir okkar sé heiðrað- ur getum við ómögulega tekið þátt í viðburði sem gerist á sama tíma og réttarhöld vegna dauða Michaels verða haldin,“ sögðu þeir í yfirlýsingu. Of erfitt fyrir Janet Jackson að taka þátt OF ERFITT Janet Jackson segir það of erfitt að koma fram á tónleikunum. RÉTTARHÖLD AÐ HEFJAST Réttarhöld yfir Conrad Murray hefjast í október. Önnur plata djasskvar- tettsins ADHD er nýkomin út. Liðsmenn sveitarinnar fögnuðu útgáfunni á gisti- heimilinu KEX við Skúla- götu á miðvikudagskvöld. Það var glatt á hjalla í útgáfuteiti ADHD á KEX á miðvikudagskvöld. Kvartettinn gaf út fyrstu plötu sína fyrir tveimur árum og hlaut hún almennt lof gagnrýnenda. Önnur platan var að koma í verslanir og virðist hún við fyrstu hlustun engu síðri. Meðlimir sveitarinnar eru Óskar Guðjónsson saxófónleikari, Davíð Þór Jónsson hljómborðsleik- ari, Ómar Guðjónsson gítarleikari og Magnús Trygvason Eliassen trommuleikari. Djassarar skáluðu á KEX GLEÐI Á KEX Bræðurnir Óskar og Ómar Guðjónssynir ræddu um nýju plötuna við útgefandann Baldvin Esra Einarsson hjá Kimi Records. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Davíð Þór Jónsson og Kjartan Kjartans- son. Dagný Diðriksdóttir og Kristín Ólafs- dóttir. Frank og Ólafur. 1 MÁNUÐUR er tíminn sem afmælishátíðarhöld litlu Suri Cruise munu standa yfir. Suri, dóttir leikaraparsins Katie Holmes og Tom Cruise, á afmæli í apríl og er heimilis- haldið undirlagt í veislum allan mánuðinn. Helgarsprengja í Flash Fleiri myndir á Facebook, vertu vinur Aladínbuxur 3.990 3 stærðir 4 litir •Leðurjakkar Áður 14.990 Nú 11.990 •Peysur Áður 6.990 Nú 4.990 • Fleiri góð tilboð•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.