Fréttablaðið - 02.09.2011, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 02.09.2011, Blaðsíða 30
NAGLALAKK FYRIRSÆTUNAR ER ROAD HOUSE BLUES OPI INNIHELDUR EKKI DBP, TOLUENE EÐA FORMALDEHYDE Fæst í öllum helstu snyrtivöruverslunum og apótekum landsins. Nánari upplýsingar á artica.is LITIR HÆGRI TIL VINSTRI: Are We There Yet?, I Eat Mainely Lobster, My Address is “Hollywood,” Color to Diner For, Honk If You Love OPI, Road House Blues, Suzi Takes the Wheel, French Quarter for Your Thoughts, Uh- Oh Roll Down the Window, A-taupe the Space Needle, Get in the Expresso Lane, I Brake for Manicures 4 föstudagur 2. september T ískustraumar tíunda ára- tugarins hafa sótt í sig veðrið undanfarin ár og má nú finna slíkan fatn- að víða. Grunge-ið kom aftur fram á sjónarsviðið fyrir nokkru síðan og nú hafa buxnakjólar, blómamynstur og Dr. Martens-skór fylgt í kjölfarið. Grunge-tískan var tengd tón- listarstefnu að sama nafni og kom fyrst fram á sjónar- sviðið á fyrri hluta tíunda áratugarins. Líkt og tónlistin var grunge-tískan eins konar andsvar við tískustraum- um og stefnum þess tíma. Ógreitt hár, rifnar gallabux- ur, köflóttar skyrtur, lagskipt- ing og strigaskór voru í miklu uppáhaldi meðal þeirra sem fylgdu straumum grunge-ins. Stefnan festi sig þó í sessi og árið 1993 hannaði Marc Jacobs sumarlínu fyrir Perry Ellis í anda grunge-ins. Jacobs var þó rekinn stuttu síðar. Í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210 má sjá annars konar tísku- strauma, blómakjóla, smekkbuxur, stutt pils og hvíta sokka við ökkla- skó. Ljósu gallabuxurnar tröllriðu öllu og stuttermabolir eða magabol- ir sömuleiðis. - sm Síðkjóll frá Spútnik Flott fyrirsæta Fyrirsætan Kate Moss var að stíga sín fyrstu skref innan tískubrans- ans á þessum tíma. Óskabarn tíunda áratugarins Winona Ryder var óskabarn tíunda áratugarins. Hér sést hún í ljósum gallabuxum og stuttermabol. Leður og stuttbuxur Drew Barrymore klæðist galla- stuttbuxum, en þær hafa verið mjög í tísku síðustu tvö árin. Hvítklædd söngkona Írska söngkon- an Sinéad O’Connor var ein af fyrir- myndum ungu kynslóðarinnar á tíunda áratugnum. Hér klæðist hún síðkjól og hinum vinsælu Dr. Martens-skóm. NORDICPHOTOS/GETTY Heklaður topp- ur frá Top Shop Vagabond, fást í Kaupfélaginu TÍSKA TÍUNDA ÁRATUGARINS SNÚIN AFTUR: GAMALT OG GOTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.