Fréttablaðið - 06.09.2011, Síða 32

Fréttablaðið - 06.09.2011, Síða 32
24 6. september 2011 ÞRIÐJUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR / www.bioparadis.is / midi.is ÞRIÐJUDAGUR: REYKJAVIK DANCE FESTIVAL 20:00 ANDLIT NORÐURSINS 18:00, 20:00, 22:00 ANIMAL KINGDOM 17:50, 20:00, 22:10 MARY & MAX 18:00, 20:00 HOWL 22:00 MONSTERS 18:00, 22:00 ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES VERTU FASTAGESTUR! 15% afsláttur af öllum kortum til 15. september. BÍÓ PARADÍS: KVIKMYNDAHÁTÍÐ Á HVERJUM DEGI. Tónleikar ★★★★ Björgin Gíslason 60 ára afmælistónleikar Austurbær 4. september Það var troðfullur salur sem fagnaði Björgvini Gísla- syni á 60 ára afmælistónleikum hans í Austurbæ á sunnudagskvöldið. Björgvin er ein mesta gítarhetja Íslands fyrr og síðar. Hann var áberandi með hljóm- sveitum eins og Pops, Náttúru, Pelican, Paradís, Póker og Das Kapital og spilaði að auki með fjölmörgum lista- mönnum, til dæmis Megasi á Drögum að sjálfsmorði og Jóhanni G á Kjötsúpuplötunni, svo við nefnum bara tvö dæmi. Upp úr miðjum níunda áratugnum hætti Björg- vin að mestu að koma fram opinberlega, en hefur spilað nokkuð undanfarið, meðal annars með Mugison. Björgvin hefur gefið út nokkrar sólóplötur, en auk þess að vera afmælistónleikar voru tónleikarnir í Aust- urbæ til að fagna endurútgáfu á þeim þremur fyrstu sem lengi hafa verið ófáanlegar: Öræfarokk kom út 1977, Glettur 1981 og Örugglega 1983. Eftir seiðandi sítartónlist sem hljómaði þegar tón- leikagestir gengu í salinn hófst hin eiginlega dagskrá með laginu Ambrosia af Öræfarokki, en flest laganna á tónleikunum voru af fyrrnefndum plötum. Hljóm- sveit kvöldsins samanstóð af tveimur gömlum félögum Björgvins úr bransanum, Ásgeiri Óskarssyni trommu- leikara og Haraldi Þorsteinssyni bassaleikara og yngri mönnum, Jóni Ólafssyni sem lék á Hammond og píanó, Guðmundi Péturssyni gítarleikara, Hjörleifi Valssyni fiðluleikara og Birni Jörundi Friðbjörnssyni sem sá að mestu um sönginn. Björgvin lék á als oddi. Hann ljómaði af gleði, sagði skemmtisögur á milli laga og fór að sjálfsögðu hamför- um á gítarinn eins og honum er einum lagið. Þeir sem hafa séð til Björgvins á tónleikum vita að spilagleði og innlifun eru hans aðalsmerki. Hann er ótrúlega fær og lipur gítarleikari, en svipbrigðin og sviðstaktarnir eru líka órjúfanlegur partur af ímynd hans. Tónleikarnir á sunnudagskvöldið stóðu yfir í rúma tvo tíma. Fyrir hlé voru meðal annars tekin lög eins og Öræfarokk, Tunglskin í trjánum, Skerum þá af og proggsnilldin Doll in a Dream. Eftir hlé var tempóið keyrt upp. Mugison (sem átti líka afmæli) tók eitt lag með bandinu við mikinn fögnuð og tónleikarnir end- uðu á þremur þekktustu lögunum af Örugglega: Afi, Í takt við tímann og LM Ericsson. Eftir uppklapp tók sveitin hina stórskemmtilegu útgáfu Björgvins af laginu Á Sprengisandi sem tryllti lýðinn á dögum Pelicans og hefur fylgt Björgvini síðan. Gítarsnillingarnir Björgvin og Gummi P fóru frábærlega með það. Áhorfendur höfðu ekki fengið nóg og því kom hljómsveitin aftur á sviðið eftir mikil fagnaðarlæti og tók Doll in a Dream öðru sinni. Þetta voru fínir tónleikar. Það var gleði og kær- leikur í Austurbæ þetta kvöld. Hljómsveitin var frá- bær og gítargoðsögnin og afmælisbarnið fór á kost- um. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Gítarhetjan Björgvin Gíslason lék á als oddi á mjög vel heppnuðum afmælistónleikum í Austurbæ á sunnudagskvöldið. Gítarsnillingur á útopnu INNLIFUN Björgvin Gíslason fór á kostum á sviðinu í Austurbæ. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Skemmti- og veitingastaður- inn Austur fagnaði tveggja ára afmæli sínu með því að bjóða velunnurum sínum og fastagestum í teiti á föstu- dagskvöld. Miklar endurbætur hafa staðið yfir á framsvæði Austurs. Stað- urinn verður nú einnig opinn yfir daginn þar sem boðið verður upp á kaffi og létt bakkelsi. Góðir gestir í afmælisveislu MEÐ TVÆR Í TAKINU Eigandinn Ásgeir Kolbeinsson í afmælisveislunni ásamt þeim Snædísi Ragnarsdóttur og Jónínu Hansen. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Í AFMÆLISVEISLU Júlía, Gauti og tískumógúllinn Karl Berndsen mættu í afmælisveisluna. Á AUSTUR Alexandra Elva og Oliver Ómarsson voru á meðal gesta. ÞRJÁR HRESSAR Kolla, Helga og Telma kíktu í partíið.LJÚFIR TÓNAR Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar, spilaði fyrir gesti. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR A.K. - DV ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI FRÁ LEIKSTJÓRA SUPER SIZE ME 5% 30 MINUTES OR LESS KL. 8 - 10 14 THE CHANGE-UP KL. 6 - 8 - 10 14 SPY KIDS 4 4D KL. 6 L T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT 30 MINUTES OR LESS LÚXUS KL. 4 - 6 - 8 - 10 14 30 MINUTES OR LESS KL. 6 - 8 - 10 14 Á ANNAN VEG KL. 8 10 THE CHANGE-UP KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 SPY KIDS 4 4D KL. 3.30 - 5.50 - 8 L COWBOYS AND ALIENS KL. 10 14 STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 L STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 3.30 L FRIENDS WITH BENEFITS KL. 10.10 12 Á ANNAN VEG KL. 6 - 8 - 10 10 30 MINUTES OR LESS KL. 8 - 10 14 THE CHANGE-UP KL. 8 - 10.30 14 GREATEST MOVIE EVER SOLD KL. 5.50 L SPY KIDS 4D KL. 5.50 L CONAN THE BARBARIAN KL. 10.20 16 ONE DAY KL. 5.30 - 8 L Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN FRÁBÆR ÍSLENSK GAMANMYND THE DEVILS DOUBLE 5.50, 8 og 10.20 CHANGE UP 8 og 10.20 SPY KIDS - 4D 6 CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20 STRUMPARNIR - 3D 6 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 700 kr. 700 kr. 700 kr. 950 KR. Í 3D gleraugu seld sér 950 KR. Í 4D gleraugu seld sér Þriðjudagur er tilboðsdagur. ÞRÆLMÖGNUÐ MYND UM SON SADDAM HUSSEIN! BYGGÐ Á SANNRI SÖGU! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar EIN BESTA MYND STEVE CARELL OG RYAN GOSLING TIL ÞESSA Box of Magazine Variety Entertainment Weekly “HIN FULLKOMNA BLANDA AF HÚMOR, KYNÞOKKA, SNIÐUGHEITUM, RAUN- VERULEIKA OG GÁFUM.” ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 14 12 16 12 12 12 L L L KRINGLUNNI 10 14 7 16 12 12 AKUREYRI L 7CRAZY, STUPID, LOVE. kl. 6 - 8 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 10:10 3D BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL kl. 6 2D GREEN LANTERN kl. 8 3D HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D THE SMURFS m/ísl tali kl. 5:20 3D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:20 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:20 3D COWBOYS & ALIENS kl. 8 2D HORRIBLE BOSSES kl. 5:20 - 10:40 2D RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 2D CAPTAIN AMERICA kl. 10:30 3D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D CRAZY, STUPID, LOVE LUXUS VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:10 3D LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 2D COWBOYS & ALIENS kl. 10:10 2D GREEN LANTERN kl. 5:40 - 10.30 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:30 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 3D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5:30 2D HARRY POTTER kl. 8 2D V I P 12 12 12 L L 14 16 7 7 CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:30 2D SMURFS M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D Kvikmyndahátíð daganna 26.Ágúst til 12.September THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 8 2D THE BEAVER Ótextuð kl. 6 - 8 - 10 2D RABBIT HOLE M/Íslenskum texta kl. 6 2D RED CLIFF enskur texti kl. 10:40 2D 12 12 7 KEFLAVÍK 12 16 L CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 10:30 3D RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 10:20 2D FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 2D Þ R IÐ JU D A G SB ÍÓ Í D A G Þ R IÐ JU D A G SB ÍÓ Í D A G Þ R IÐ JU D A G SB ÍÓ Í D A G Þ R IÐ JU D A G SB ÍÓ Í D A G CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 FINAL DESTINATION 5 kl. 5:30 - 10:30 THE CHANGE UP kl. 8 SELFOSS

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.