Fréttablaðið - 14.09.2011, Page 39

Fréttablaðið - 14.09.2011, Page 39
Fyrir þremur árum flúðu átta fjölskyldur skelfilegar aðstæður í Írak og fengu hæli á Akranesi. Þetta er sagan þeirra, um ofsóknir og flótta, sorg og nýja von. Hrífandi baráttusaga Í tilefni af útkomu bókarinnar standa Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Forlag fyrir fundaröð um málefni flóttamanna og stöðuna í Mið-Austurlöndum. 1 4 . S E P T E M B E R : Hvernig er að búa í tjaldi í flóttamannabúðum í 50 stiga hita? Lína Mazar og Sigríður Víðis Jónsdóttir Fundarstjóri: Auður Jónsdóttir, rithöfundur 2 1 . S E P T E M B E R : Er mögulegt að semja um frið í Palestínu? Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Fundarstjóri: Bogi Ágústsson, fréttamaður hjá RÚV 2 8 . S E P T E M B E R : Hvernig velur maður flóttafólk? Ingibjörg Broddadóttir og Kristján Sturluson Fundarstjóri: Ragna Árnadóttir, fyrrum dóms- og kirkjumálaráðherr 1 9 . O K T Ó B E R „Mission accomplished?“ Aðdragandi innrásarinnar í Írak Sveinn H. Guðmarsson Fundarstjóri: Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins Fundirnir eru í Odda 101, kl. 12:25–13:20 www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.