Fréttablaðið - 24.09.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 24.09.2011, Blaðsíða 52
24. september 2011 LAUGARDAGUR8 » » » » » » » » » » » Forstöðumaður sérhæfðar dagþjálfunar Laus er til umsóknar staða forstöðumanns Maríuhúss, sem er sérhæfð dagþjálfun fyrir fólk með heilabilun. Við erum að leita að hjúkrunarfræðingi með stjórnunar- reynslu og þekkingu/reynslu á umönnun fólks með heilabilun Staðan veitist frá 1. janúar 2012 og er umsóknarfrestur til 14. október nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Svava Aradóttir framkvæmdastjóri FAAS í síma 533 1088 og á netfanginu svava@alzheimer.is Umsóknir, merkt forstöðumaður sendist til: FAAS Hátún 10, b 105 Reykjavík ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 500 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Framkvæmdagleði í fyrirrúmi Upplýsingar um störfin eru veitt á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um störfin á www.istak.is – undir „auglýst störf“ fyrir 30. september næstkomandi. STARFSMENN TIL JARÐGANGAGERÐAR ÍSTAK óskar eftir að ráða einstaklinga vana jarðgangaborun til starfa við framkvæmdir á Búðarhálsi. TRÉSMIÐIR ÍSTAK óskar eftir að ráða trésmiði til tímabundinna starfa við fram- kvæmdir í Noregi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fljótlega. Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun sem annast stjórn og eftirlit með veiðum fiskistofna í sjó og fersku vatni. Fiskistofa annast jafnframt söfnun, úrvinnslu og útgáfu upplýsinga á sviði sjávarútvegsmála. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is. Mikilvægt er að viðkomandi hafi hæfileika til rannsókna. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða kunnáttu og hæfni til að sækja og vinna upplýsingar úr gagnagrunnum. Reynsla af vinnu með SQL fyrirspurnarmál eða Oracle Discoverer er kostur. Þá er þekking á sjávarútvegi mikill kostur. Fiskveiðistjórnunarsvið sinnir m.a. eftirliti með vigtun og skráningu sjávarafla og eru bakreikningar liður í því eftirliti. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hrefna Gísladóttir forstöðumaður fiskveiði- stjórnunarsviðs og Inga Þóra Þórisdóttir forstöðumaður starfsmanna- og gæðasviðs í síma 569-7900. Umsóknum sem hafa að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað sem máli kann að skipta sendist á netfangið ingath@fiskistofa.is eða með bréfi til Fiskistofu, Dalshrauni 1, 220 Hafnarfirði merktar „Viðskiptafræðingur“. Umsóknarfrestur er til og með 13. október 2011. Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins við viðeigandi stéttarfélag. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. regla nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, sem settar eru samkvæmt heimildi í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Viðskiptafræðingur á fiskveiðistjórnunarsvið Fiskistofu Fiskistofa hefur áhuga á að ráða viðskiptafræðing með haldgóða þekkingu og reynslu af bókhaldi. Helstu verkefni eru á sviði bakreikninga, en bakreikningar fela í sér rannsókn á því hvort innvigtaður afli í fiskvinnslum sé í samræmi við framleiddar afurðir í viðkomandi fyrirtæki. Ráðið er í starfið til tveggja ára og mun viðkomandi starfa á starfsstöð Fiskistofu í Vestmannaeyjum. Næsti yfirmaður er forstöðumaður fiskveiðistjórnunarsviðs. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun í viðskiptafræði. • Þekking og reynsla af bókhaldi. • Haldgóð þekking á Excel. • Framúrskarandi talnalæsi. Mikil hæfni til greiningar og úrvinnslu talnaefnis. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í rituðu máli. sími: 511 1144 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfsmaður í tölvudeild Upplýsingar veitir: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 2. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Mjólkursamsalan óskar eftir að ráða starfsmann til starfa í tölvudeild. Starfssvið: • Þjónusta við starfsmenn • Uppsetning á tölvum og hugbúnaði • Uppsetning og rekstur prentara • Aðstoð við rekstur á netþjónum og VMWare • Önnur tilfallandi verkefni Menntun og hæfniskröfur: • Háskólapróf í kerfis- eða tölvunarfræði kostur • Microsoft-gráður æskilegar, t.d. MCSE og/eða MCITP • Þekking á Microsoft-kerfum og netþjónum • Góð mannleg samskipti og þjónustulipurð • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.