Fréttablaðið - 24.09.2011, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 24.09.2011, Blaðsíða 84
24. september 2011 LAUGARDAGUR52 0 50 8 0 3 0 15 65 95 45 Hringdu núna í 800 7000 og fáðu þér hraða og örugga nettengingu með Netvara og Sjónvarpi Símans. Ef n et ið sto ppa E N N E M M / S ÍA / N M 4 8 2 9 3 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 24. september 2011 ➜ Tónleikar 15.00 Latínkvartett kontrabassaleikar- ans Tómasar R. Einarssonar kemur fram á síðustu tónleikum djasstónleika- raðar veitingastaðarins Munnhörpunnar í tónlistarhúsinu Hörpu. Aðgangur er ókeypis. 16.00 Benedikt Kristjánsson tenór og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari flytja Malarastúlkuna fögru, Die schöne Müllerin, í Selinu á Stokkalæk. Miða- verð er kr. 2.000. 20.00 Söngkonan Jóhanna Guðrún heldur tónleika í Salnum í Kópavogi til heiðurs bandarísku tónlistarkonunni Evu Cassidy. Miðaverð er kr. 3.300. 20.30 Bubbi Morthens heldur tónleika í Bíóinu á Akranesi. Miðaverð er kr. 2.500. 22.00 Hljómsveitin Penta spilar á Hressingarskálanum. Eftir tónleikana stjórnar DJ Elli tónlistinni. 22.00 KK og Maggi Eiríks halda tónleika í Græna hattinum á Akureyri. Miðaverð ER kr. 2.000. 22.00 Hljómsveitin Vax heldur tónleika og útgáfupartí á Bar 11. Aðgangur er ókeypis. 22.30 Hljómsveitin Sykur heldur tónleika á Kaffibarnum. Plötusnúð- urinn Alfons X tekur við að tónleik- unum loknum. 23.00 Hljómsveitin Skálmöld heldur tónleika í menningarhúsinu Hofi á Akur- eyri. Miðaverð er kr. 2.500. 23.30 Nirvana heiðurstónleikar verða haldnir á Gauk á Stöng. Miðaverð er kr. 1.500. 18 ára aldurstakmark. 23.59 Hljómsveitin Hjálmar heldur tónleika á Nasa. Miðaverð er kr. 2.000. ➜ Leiklist 19.00 Tvær sýningar eru á leikritinu Fjalla-Eyvindi eftir Jóhann Sigurjónsson í Rýminu á Akureyri í kvöld. Sú fyrri er kl. 19 og seinni er kl. 21. Miðaverð er kr. 2.900. 20.00 Leiksýningin Hjónabandssæla með þeim Eddu Björgvins og Ladda er sýnd í Gamla bíói. Miðaverð er kr. 4.300. 20.00 Leiksýningin Alvöru menn er sýnd í Austurbæ. Miðaverð er kr. 3.500. ➜ Opnanir 14.00 Bjarki Bragason opnar sýn- inguna Á milli B og C í Suðsuðvestur í Keflavík. Allir velkomnir. 20.00 Down the Drain, sýning Rebeccu Erin Moran opnar í Gallerí Klósetti. Allir velkomnir. ➜ Listasmiðja 13.00 Önnur smiðja í seríu LornaLAB verður undir handleiðslu Sigrúnar Harðardóttur myndlistarmanns og Jes- pers Petersen tónskálds í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Viðfangsefni er notkun mismunandi skynjara sem við- mót í listrænu samhengi. Aðgangur er ókeypis. ➜ Íþróttir 10.00 Sólheimabúar og hlaupahópur- inn Frískir Flóamenn standa fyrir 9 km almenningshlaupi frá Borg í Grímsnesi og að Sólheimum. Mæting við versl- unina Borg að Borg í Grímsnesi. Allir velkomnir. ➜ Umræður 17.00 Fyrirlestur um andleg málefni og umræður á rússnesku í húsakynnum MÍR, Hverfisgötu 105. Aðgangur er ókeypis. ➜ Kvikmyndir 22.00 Í tilefni kvikmyndahátíðarinnar Riff er myndin Cry baby sýnd á Prikinu. Aðgangur er ókeypis. ➜ Kvikmyndahátíð 11.00 Myndir úr hreyfimyndasmiðju leikskólanna sýndar í Norræna húsinu á vegum Riff. Aðgangur ókeypis. 16.00 Ljósmyndasýningin Subjective Portraits eftir Alex Galmeanu er opnuð í Norræna húsinu sem hluti af Riff. Léttar rúm- enskar veitingar í boði. 20.00 Sundbíó kvik- myndahátíðarinnar Riff er haldið í Laugardalslaug. Aðgangseyrir er kr. 1.100. ➜ Ljósmyndasýningar 11.00 Ljósmyndir Emils Edgrens eru til sýnis á Torgi í Þjóðminjasafni Íslands. Emil Edgren var ljósmyndari hjá Banda- ríkjaher í seinni heimstyrjöld og var hann meðal annars sendur til Íslands, þar sem hann tók fjölda mynda. 15.00 Hörður Geirsson sýnir hvernig ljósmyndarar fóru að við myndatöku og framköllun á 19. öld. Sýni- kennslan fer fram í Minjasafninu á Akureyri. ➜ Tónlist 23.00 Sannkölluð dansveisla verður á Faktorý. Mike The Jacket, Ghozt og Ingi Sævar. Sama kvöld verða strákarnir í Back & Forth og DJ Housekell að spila á Faktorý. Aðgangur er ókeypis. 23.00 Dj Maggi Lego þeytir skífum á Bakkusi. 23.30 Benni B Ruff spilar tónlist á Prikinu. ➜ Myndlist 11.00 Sýningin Bókamyndir og mynda- bækur með klippimyndum eftir Sigur- borgu Stefánsdóttur stendur yfir í Her- berginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins. Sunnudagur 25. september 2011 ➜ Tónleikar 16.00 Söngvaskáldið Myrra Rós og dúettinn Heima koma fram á Merkigili á Eyrarbakka. Frítt inn en frjáls framlög þegin. 16.00 Sönghópurinn Voces Thules kemur fram á árlegum minningartón- leikum um Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar í Ísafjarðarkirkju. Aðgangseyrir er kr. 2.000, kr. 1.500 fyrir lífeyrisþega en ókeypis fyrir skólanema 20 ára og yngri. 20.30 Útgáfutónleikar hljómsveitarinn- ar Lockerbie fara fram í salnum Kalda- lóni í Hörpu. Miðaverð er kr. 2.000. 20.30 Bubbi Morthens heldur tón- leika í Félagsgarði í Kjós. Miðaverð er kr. 2.500 ➜ Leiklist 14.00 Möguleikhúsið sýnir barnaleik- ritið Prumpuhólinn í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Miðaverð er kr. 2.000. 14.00 Barnaleiksýningin Kallinn sem gat kitlað sjálfan sig er sýnd í Norðurpólnum á Seltjarnar- nesi. Miðaverð er kr. 1.900. 20.00 Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands sýnir Á botninum eftir Maxím Gorkí í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13. Miðaverð er kr. 1.500. 21.00 Leiksýningin Hjónabandssæla með þeim Eddu Björgvins og Ladda er sýnd í Gamla bíói. Miðaverð er kr. 4.300 ➜ Síðustu forvöð 13.00 Mynd af henni, sýning Huldu Vilhjálmsdóttur, lýkur í Gallerí Ágúst. 14.00 Lokadagur sýningarinnar Gárur með verkum Önnu Hallin og Olgu Berg- mann í Kling og Bang. ➜ Íþróttir 14.00 Aikikai Reykjavík og Ju Jitsufélag Reykjavíkur með opið hús í Faxafeni 8. Bæði félög með sýningaratriði og gestum gefst kostur á að prófa ýmsar æfingar. Allir velkomnir. ➜ Sögustund 14.00 Sögustund með Björk bókaveru verður á Bókasafninu í Gerðubergi. Allir velkomnir. ➜ Sýningarspjall 14.00 Elísabet V. Ingvarsdóttir hönn- unarsagnfræðingur með leiðsögn um sýninguna Hlutirnir okkar í Hönnunar- safni Íslands, Garðatorgi 1. Aðgangseyrir er kr. 500, eldri bogarar og öryrkjar greiða kr. 250. Ókeypis aðgangur fyrir 16 ára og yngri. 14.00 Fjölskylduleiðsögn um sýninguna Í bili í Hafnarborg. Umræður um furðu- fyrirbæri sýningarinnar. Allir velkomnir. 15.00 Sýningarstjórinn Birta Guðjóns- dóttir leiðir gesti um sýningu Hafnar- hússins, Hraðari og hægari línur. Með henni verður eigandi verk- anna á sýningunni, Pétur Ara- son. Aðgangseyrir er kr. 1.000, námsmenn yngri en 25 ára greiða kr. 500. Ókeypis aðgangur fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara og öryrkja. 15.00 Hvað eiga verkin á sýning- unni Almynstur sameiginlegt með ástríðu- fullum dansi? Kristín Bjarna- dóttir les úr eigin textum og félagar í Tangó- félaginu dansa í Listasafni Árnes- inga. Aðgang- ur er ókeypis. ➜ Fjölskyldutónleikar 13.00 Fjölskyldutónleikar í Salnum í Kópavogi. Sýnt hvernig hljóðfæri eru gerð úr rusli og saga hljóðfæra kynnt. Kársneskórinn í Kópavogi syngur, dansarar úr Listdansskóla Íslands, götu- leikhús og andlitsmálun. Miðaverð er kr. 1.500. ➜ Kvikmyndir 15.00 Orrustan mikla við Volgu, sovésk heimildarkvikmynd frá árinu 1962 er sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Skýringar á ensku. Aðgangur ókeypis. 22.00 Í tilefni kvikmyndahátíðarinnar Riff er myndin House of Satisfaction sýnd á Prikinu. Aðgangur er ókeypis. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist er spiluð í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík fer fram í Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er kr. 1.500 en kr 1.300 fyrir félagsmenn FEB. ➜ Kvikmyndahátíð 12.00 Kvikmyndahátíðin Riff stendur fyrir smiðjum um óháða kvikmyndagerð á Kexi Hosteli. Tvær fara fram í dag. Fyrri um teiknimyndagerð með Graemi Pat- terson kl. 12 og seinni um óháða hand- ritsgerð með Jan Forsström og Margréti Örnólfsdóttur kl. 14.15. Þátttökugjald fyrir eina smiðju er kr. 700. Gjald fyrir sex smiðjur er kr. 3.000 en kr. 2.000 fyrir handhafa hátíðarpassa. 21.00 Stuttmyndadagskrá Riff, Les Petites Formes er sýnd á Café Rosen- berg. ➜ Listamannaspjall 14.00 Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir stendur fyrir listamannaspjalli um sýn- ingu sína Strauma í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. ➜ Tónlist 21.30 Djass er leikinn á Faktorý. Aðgangur er ókeypis. ➜ Messa 20.00 Hundraðasta Tómasarmessan í Breiðholtskirkju. Þema messunnar verður: Á Drottinn erindi við þig? og mun biskup Íslands, hr. Karl Sigur- björnsson prédika. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.