Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1961, Síða 6

Faxi - 01.02.1961, Síða 6
22 F A X I bókasafn og þar. Þær systur lásu mikið og fylgdust með öllu nýju á sviði bókmennt- anna. Frá Framnesi sér vítt til allra átta, og víðast út Víkina, til hafs. Þar er fagurt á sólbjörtum sumardögum. Hér hefur engin tilviljun ráðið um bæjarstæðið. — Frá þessum litla bæ, sem um langan tíma var eins og vin á gráu, brimsorfnu Vatnsnes- klettunum, sunnan við Keflavík, hefur æska þessa byggðarlags notið sterkra og hlýrra strauma hollra áhrifa síðustu ára- tugina. Á sama hátt og þær systurnar hlúðu að blómunum í garðinum sínum heima á Framnesi, hefur Guðlaug nú um rúmlega 40 ára skeið leitast við að móta og hlúa að ungu kynslóðinni hér í byggð. Hún hefur í síðastliðin 42 ár verið kennari við barnaskólann í Keflavík og leyst þar starf sitt með ágætum. Guðlaug hefur þá kosti til að bera, sem gert hafa hana farsælan kennara. Jöfn í geði, en ákveðin hefir hún stjórnað barnahópnum sínum, sem ávallt hefur borið til hennar hlýjan hug. Frá- sagnargáfa Guðlaugar hefur heldur ekki spillt vinsældum hennar. Enn minnist ég kennslustunda hjá Guðlaugu, þegar hún sagði okkur sögu, en ég var með fyrstu nemendum hennar 1919. Svo bar oft við, er lokið var að gera skil verkefni tímans, að Guðlaug sagði sem svo, að nú væru aðeins fáar mínútur eftir og skildum við nú heyra framhaldið af sögunni eða nýja sögu. Og það var fylgst með, er Guðlaug sagði frá, svo ljósa og lifandi tókst henni að gera frásögnina. Þannig sagði hún okk- ur hverja Islendingasöguna af annarri. Hún kunni þær utanbókar. Guðlaugu vil ég með línum þessum færa afmælisóskir mínar, og þakkir fyrir margar gamlar og ánægjulegar kennslu- stundir og ennfremur fyrir ánægjulegt samstarf síðustu árin, með innilegri ósk um allar stundir góðar. Ragnar Guðleifsson. Leiðrétting. Þau leiðu mistök urðu í síðasta tbl. Faxa, janúarblaðinu, að skipið Eldey var á tveim stöðum nefnt Eldborg. Einnig rangfærðist í sama blaði röð nafnanna undir mynd af stjórn Félagshúss í Keflavík. Undir myndinni stóð: Frá vinstri. Átti að vera: Talið frá hægri og hefði þá röð nafnanna verið rétt. Eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á þessum mis- tökvim. AFLASKÝRSLA Sandgerði. Innvegið fiskmagn, sem lagt hefir verið á land í Sandgerði á tímabilinu frá 1. jan. til 15. febr. 1961. Ekkert róið af heimabátum frá B.—14. febrúar sökum verkfalls yfirmanna á bátaflotanum. Nöfn báta (Lína eingöngu): R. Tonn Muninn ......................... 23 191.9 Helga .......................... 20 132.4 Hamar .......................... 23 201.5 Mummi .......................... 22 168.7 Smári .......................... 22 165.0 Gylfi II......................... 7 46.1 Stafnes ......................... 9 57.4 Ingólfur ........................ 7 26.9 Hrönn II........................ 21 168.6 Pétur Jónsson .................. 21 153.3 Sæborg ......................... 17 89.0 Héðinn ......................... 17 118.9 Hrönn ........................... 9 43.3 Jón Gunnlaugsson ............... 13 114.2 Freyja ......................... 19 145.1 Guðbjörg ........................ 8 79.8 Þorsteinn Gíslason, þorskan.... 14 49.1 Nöfn báta (Síldarafli): R Tonn Jón Gunnlaugsson ................ 5 109.3 Steinunn gamla .................. 6 180.8 Víðir II......................... 7 339.0 Jón Garðar ...................... 6 131.6 Freyja .......................... 1 1.6 Guðbjörg ........................ 5 110.2 Alls hefir verið lagt á land í Sandgerði fram til 15. febrúar 2824.8 tonn í 302 róðr- um en á sama tíma í fyrra var aflamagnið 3068 í 405 sjóferðum. Gæftir voru þá miklu betri, svo að róið var næstum á hverjum degi. Nú hefir verkfall yfirmanna á bátaflot- anum einnig sett hér strik í reikninginn, eins ok reyndar í öllum verstöðvum Suðurnesja, en frá 8.—15. febrúar hefir hér hvergi verið róið af þeim sökum. Aflaskýrsla Keflavíkurbáta frá vertíðar- byrjun til 8. febr. 1961. Ekkert róið frá 8.—14. febrúar sökum verkfalls yfirmanna á vélbáta- flotanum. Bátar (Lína): R. Lestir Guðfinnur ...................... 21 141.2 Gunnar Hámundarson ............. 21 130.4 Fram ........................... 20 156.2 Árni Geir, þorskan............... 5 32.3 Olafur Magnússon ................ 5 37.1 Reykjaröst ..................... 19 121.0 Jón Guðmundsson ................ 20 134.6 Svanur ......................... 19 106.8 Hilmir .......................... 4 30.8 Guðm. Þórðarson ................ 16 86.1 Geir ........................... 17 109.6 Farsæll ........................ 15 88.4 Vísir .......................... 15 92.5 Gunnfaxi ....................... 13 72.8 Sæhrímnir ...................... 12 56.8 Jón Finnsson..................... 3 19.3 Manni .......................... 21 133.0 Nonni .......................... 20 121.2 Andri .......................... 20 106.6 Bergvík ................. 5 33.8 Faxavík ................ 20 93.7 Gulltoppur ..................... 20 133.2 Helgi Flóventsson .............. 19 136.7 Kópur .......................... 16 127.4 Bára ............................ 2 11.0 Helguvík ....................... 17 101.7 Jón Ben ................ 13 41.7 Bragi ........................... 7 22.1 Þorleifur Rögnvaldsson ......... 12 65.3 Samtals 417 2543.3 ......... 11 19.6 .......... 9 39.3 Samtals 437 2602.2 Síldarafli heimabáta frá 19. jan. til 8. febr. 1961: Árni Geir ...................... 10 571.1 Ólafur Magnússon ................ 8 414.2 Hilmir .......................... 8 349.9 Bergvik ......................... 8 300.4 Vöggur .......................... 8 335.9 Björgvin ........................ 4 52.8 Kópur ........................... 1 3.5 Alls hafa verið lagðar á land í Keflavík frá áramótum til 8. febr. 39.131 tunna síldar. Árið 1960 voru frá 1. jan. til 15. febr. 761 róðrar og afli 4.184.6 lestir. Aflaskýrsla Grindavíkurbáta frá til 14. febrúar 1961. Nöfn báta: Þórkatla áramótum R. Tonn 16 149.0 15 342.3 Þorsteinn 10 87.9 Júlíus Björnsson 12 75.6 Hrafn Sveinbjarnarson II 15 121.1 Hrafn Sveinbjarnarson 15 107.3 15 121.3 Hafrenningur 12 73.7 Guðjón Einarsson 11 68.5 Stjarnan 12 94.8 Sigurbjörn 13 85.8 Arnfirðingur 12 81.1 13 102.1 Flóaklettur 12 87.8 Fjarðarklettur 9 78.5 Fróðaklettur 9 61.2 Áskell 12 91.5 12 94.2 Óðinn 10 54.8 Sæfaxi 6 37.6 Samtals 241 1816.8 Smærri bátar: Ólafur 16 68.5 Sigurvon 14 37.5 Arnartindur 10 18.2 Samtals 40 124.2 Þorskanet: Blátindur Ólafur ...

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.