Faxi

Årgang

Faxi - 01.02.1961, Side 10

Faxi - 01.02.1961, Side 10
26 F A X I H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AÐALFUNDUR Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verð- ur haldinn fundarsalnum húsi félagsins í Reykjavík laug- ardaginn 3. júní 1961 og hefst kl. 1,30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhögun á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurð- ar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1960 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef til- lögur koma fram). 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 30. maí — 1. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný -umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 10. janúar 1961 STJÓRNIN Búsáhöld Nýkomið Stakir bollar Brauðsagir Pönnukökuhnífar Smjörhnífar Hnífapör og teskeiðar Kaupfélag Suðurnesja Búsáhaldadeild Útgerðarmenn! Skipstjórar! Fyrirliggjandi: | Uppsett lína kr: 604,00 bjóðið Þorskaneta teina tóg lin snúið 154" kr. pr. st. l/2“ kr. pr. st. 2(4“ kr. 836,75 pr. st. Venjuleg Sisaltóg allir sverleikar Ábót kr. 456,00 pr. þús. Mustad öngla m/lykkju kr. 158,50 pr. þús. Mustad öngla in/spaða kr. 119,50 pr. þús. Benslavír Stálvíra 1“ 1(4“ l/2“ 1%“ 2“ Ormalína Vírmanilla Belgir Stangir Baujuflögg Baujulgutir Batterí Kaupfélag Suðurnesja Járn- og skipavörudeild —-----:---------------------—4 Orðsending. Sjúkrahúslæknirinn í Keflavík hefur beðið blaðið fyrir eftirfarandi orðsendingu: Að gefnu tilefni og til að fyrirbyggja mis- skilning vill undirritaður taka fram eftirfar- andi: Sem læknir, er ég ekki samningsbundinn við nein sjúkrasamlög og tek engin föst laun frá þeim. Þeir sjúklingar, sem til mín leita, greiða mér því engin laun í gegnum iðgjalda- greiðslur sinar til sjúkrasamlaga. Samkvæmt lögum stéttarfélags míns, er mér óheimilt að taka minna fyrir læknisstörf en sérfræðings- taxti Læknafélags Reykjavíkur segir til un Hafi sjúklingar hinsvegar tilvísun frá heim ilislækni sínum, þá greiðir viðkomand sjúkrasamlag hluta af lækniskostnaði fyrii sérfræðingsstörf, og gildir þetta auðvitat jafnt fyrir mig, sem aðra sérfræðinga. A nætur- og helgidagavöktum gilda sér- samningar og er þá taxti allra lækna jafn. Jón K. Jóhannsson, læknir. Sérgrein: Skurðlækningar.

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.