Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1962, Blaðsíða 23

Faxi - 01.12.1962, Blaðsíða 23
Fiskverkunarhús Helga Eyjólfssonar Fiskverkunarhús Þórðar Jóhannssonar og Gunnlaugs Karlssonar. Undanfarin ár hefur sá gleðilegi atburð- ur skeð af og til, að ný skip hafa siglt inn í Keflavíkurhöfn. Fiskiskipafloti Keflvík- inga hefur því aukizt jafnt og þétt í byggðarlaginu til aukinnar hagsældar. Gömlu skipin hafa gengið úr sér og ný og stærri komið í staðinn. verið nokkur undanfarin ár, þó telja megi að einna mest hafi verið um þessar fram- kvæmdir í sumar. Hafa margir aðilar staðið í byggingarframkvæmdum af þess- um sökum, annað hvort með algjörar ný- byggingar eða stækkanir og lagfæringar frá því sem áður var. það bæði til síldarsöltunar og saltfiskverk- unar. Hann byggði einnig aðra hæð ofan á húsið nú í sumar, og hefur nú hafið þar síldarsöltun eins og undanfarin ár. Byggingarmeistarar voru Sigurður Hall- dórsson og Hjalti Gunnlaugsson. Nýjar fiskvinnslustöðvar rísa af grunni En það er ekki nóg að hafa ný og glæsi- leg skip. Aðstaða til hagnýtingar aflans í landi þarf að vera til staðar. Það þarf frystihús, aðgerðarhús, söltunarhús fyrir síld og þorsk, skreiðarhjalla og skreiðar- skemmur, síldar- og fiskimjölsverksmiðjur og lýsisbræðslur, til þess að allt geti gengið eðlilega. Auk þess mikið af allskonar þjón- ustufyrirtækjum, sem hvert um sig vinna sitt hlutverk. Á s.l. sumri hefur verið mikil gróska í byggingarframkvæmdum í þágu útgerð- arinnar, og reyndar má segja að það hafi Á Vatnsnesi hafa þrjú verkunarhús verið stækkuð. Axel Pálsson byggði árið 1956 450 ferm. fiskverkunarhús, neðri hæð, og hefur starfað þar síðan að saltfiskverk- un. Nú í sumar hefur hann byggt aðra hæð hússins, og þannig tvöfaldað það at- hafnapláss, er hann hafði til ráðstöfunar. Er áformað að hafa síldarflökun á efri hæðinni, en heildarstærð hússins er nú 3200 rúmm. Byggingarmeistari var Guð- mundtir Skúlason. Helgi Eyjólfsson byggði árið 1958 480 ferm. fiskverkunarhús og hefur hann notað Röst h.f., eigandi Margeir Jónsson, byggði fyrir nokkrum árum stórt og vandað fiskverkunarhús ásamt verbúða- byggingu og veiðarfærageymslu og hefur starfrækt þar bæði síldarsöltun og salt- fiskverkun. Hann hefur nú í sumar byggt ofan á nokkurn hluta hússins aðra hæð að stærð 300 ferm. Byggingarmeistari var Guðmundur Skúlason. Þess má geta í þessu sambandi að síldarsaltendum var nauðsynlegt á þessu hausti að bæta mjög húsakost sinn, vegna þess að Síldarút- vegsnefnd fyrirskipar saltendum að láta Fiskverkunarhús Áka Jakobssonar. Fiskverkunarhús Axels Pálssonar. F A X I — 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.