Faxi

Volume

Faxi - 01.03.1973, Page 15

Faxi - 01.03.1973, Page 15
tökuvél, sýningarvél, „splæsara“, sýn- ingartjald, svo að sýnt er, að áhugi fyrir kvikmyndun er fyrir hendi. Utvörp og sjónvörp seljast mjög vel, og innan tíðar munu tveir útvarpsvirkjar fá aðstöðu hjá okkur, þeir Ólafur Jón- asson og Sævar Halldórsson, og veita Árni Samúelsson viðskiptavinum okkar þjónustu um leið. Hljómflut.ningstæki og plötur eru það eftirsótt vara, að með sarna áframhaldi verð ég að stækka verzlunina, og kemur þá sterklega til greina að byggja ný hús, á þeim lóðurn sem við eigurn og ekki er búið að byggja á. Á ég þar við lóðina fyrir vestan ísbarinn, sjávar megin, og svo vestan Nýja bíós. Verði ráðizt í þess- tar framkvæmdir, munum við vafalaust reyna fyrir okkur með fleiri vörutegund- ir, til dæmis höfum við mikinn hug á að set.ja upp blómaverzlun, og það fyrr en seinna. . . . Starfsdagurinn hjá Árna gerist nú orð- ið ærið langur, og reyndar konu hans einnig, frú Guðnýju Björnsdóttur. Auk þess sem þau starfa bæði í hinni nýju verzlun, reka þau Nýja bíó, og sá rekst- ur útheimtir sína vinnu, hvort heldur sýningar eru vel eða illa sóttar, en áhrifa sjónvarpsins virðist gæt.a þar minna en áður. Auk þess rekur Árni plastpoka- gerð í Reykjavík. Ökumenn, bifreiðaeigendur Látið okkur gera við hjólbarðana Vanir menn Fljót afgreiðsla TT Hjólbarðaverkstœði ísleifs Sigurðssonar Aðalstödinni Til fermingargjafa Garðarshólmi Hafnargötu 18 og 32 Sími 2009 Skatthol Speglakommóður Kommóður, 4-5-6 skúffu Gærukollar Armstólar Skrifborð Skrifborðsstólar Svefnbekkir Svefnsófar Útdragsbekkir Ruggustólar Saumakassar Snyrtiborð Hansahillur Hansaskrifborð Hansaskápar Pirahillur F A X I — 51

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.