Faxi - 01.03.1973, Blaðsíða 17
DÆGRADVÖL
1. í barnaskóla nokkrum fékk einn
bekkurinn leyfi til að fara í skíða-
ferð, góðviðrisdag einn ó þorran-
um. En ekki gótu allir farið, því að
sumir voru lasnir en aðra vantaði
skíði. í ferðinni tóku þótt 5/7 af
bekknum, og voru það 20 börn.
Hversu mörg börn voru í bekknum?
2. Athugaðu hvað þú þekkir mörg
orð, sem merkja sama og stúlka.
3. Hvað þýða eftirtöld orð úr fyrstu
vísunni af „Eldgamla Isafold":
„Fjallkonan", „mögum", „gumar"
og „mær"? Athugaði merkingu
þessara orða og reyndu svo að
skilja vísuna rétt.
GAMAN OG ALVARA
— Kom litli bróðir ekki fró himn-
um? spurði Jón, sem fannst síður en
svo ónægjulegt að heyra stöðugar
hringur ungbarnsins.
— Jú, auðvitað, svaraði móðirin.
Þó sagði Jón: — Heyrðu, mamma,
ég get sannarlega vel skilið, að engl-
arnir vildu losna við þennan hljóða-
belg.
Á bindindismólasýningunni er fró
því skýrt, að ó órunum 1930-'43 var
flutt inn í landið tóbak fyrir krónur
19.355.329,00. Fyrir þó upphæð hefði
rnótt kaupa 20-25 góða togara sam-
kvæmt þóverandi verðlagi, eða reisa
10-12 stórhýsi, eins og Hóskóla ís-
lands. Allir þessir peningar fóru út úr
landinu fyrir óþarfa, skaðlega og leið-
inlega nautn.
Fóvís: Til hvers eru vindlar reyktir?
Alvís: Auðvitað til ösku.
Ungur maður, sem hneigður var
fyrir reikning, ótti að sjóða fimm egg,
°9 var honum sagt, að hann skyldi
sjóða hvert þeirra í 3 mínútur. Hann
sauð þau öll í 15 mínútur.
^óndi nokkur vakti fólk sitt að morgni
dags um slóttinn, með þessum orðum:
—Flýtið ykkur nú. Klukkan er sex,
farin að ganga sjö, bróðum orðin ótta.
Skákþáttur FAXA!
Ahugasamur skákmaður
Pálmar Breiðfjörð hefur um árabil ver-
ið einna áhugasamastur Suðurnesja-
manna um skáklist og tekið þátt í mót-
um í höfuðborginni, eftir því sem tíminn
hefur leyft, og er árangur hans allgóður,
cnda lagt marga sterka meistara að velli.
Pálmar lærði ungur að tefla, og kemst
hægt og bítandi í fremstu röð skákmanna
hér syðra.
Hin seinni ár hefur Pálniar stundað
sjómennsku, en hann lætur það ekki aftra
sér frá þátttöku í mótum, og hann er
rneðal keppenda í skákmóti Keflavíkur,
sem nú stendur yfir, og er í efsta sæti
þegar þetta er ritað, þótt hann verði á
stundum að gefa eitthvað af umhugsun-
artíma sínum, þegar hann kemur í seinna
lagi af sjónum, kannski allt upp í hálfa
klukkustund.
í eftirfarandi skák, sem tefld er á
meistaramóti í Reykjavík, leggur hann að
velli Braga Bjömsson, sterkan meistara-
flokksmann:
Hvitt: Bragi Bjömsson
Svart: Pálmar Breiðfjörð
1. e4—Rf6 2. e5—Rd5 3. Bc4—e6
4. Rc3—RxRc3 5. Dxc3—d5 6. Bd3—
b6 7. De2—c5 8. c4—Bb7 9. cxd5—
B7xd5 10. Rf3—Dc7 11. c3—Rd7 12.
Bf4—Be7 13. c4—Bb7 14. h4—h6 15.
0-0 16. Hfl—g5 17. hxg—hxg 18. Bg3
-0-0-0 19. Rd2—Hh6 20. Be4—Rb8
21. Bf3—Hdh8 22. gefið.
Rúnar kom á óvart
A skákþingi Keflavíkur, sem stendur
yfir þessa dagana, hefur Pálmar Breið-
fjörð forystu, eftir sjö umferðir, með sex
vinninga, í öðru sæti er Gísli Guðfinns-
son ,ungur og efnilegur skákmaður, með
fimm og hálfan vinning. í 3. og 4.
sæti koma svo þeir Aðalsteinn Einarsson
og garnla kempan Skarphéðinn Agnars-
son, inéð fimm vinninga hvor. I sjötta
sæti er Guðmundur Rúnar Júlíusson, sem
kornið hefur nokkuð á óvart með frammi-
stöðu sinni, enda þekktari fyrir hljóm-
list og knattspyrnu, en skák.
Þegar Viet-Nam-stríðinu lýkur loksins —
þá hefst annað — auglýsingastríðið á
Hafnargötunni.
L
F A X 1
53