Faxi - 01.03.1973, Qupperneq 19
Hér eru Faxafélagar ó „jóla-
fundi" 4. janúar sl. En mynd-
in er ekki tekin eða birt vegna
fundarins, heldur vegna jóla-
trésins. Grenitré þetta, sem er
rauðgreni, er úr Selsskógi,
sem er skógraektarsvæði Skóg-
ræktarfélags Grindavíkur.
Svæðið liggur í norðurhlíðum
Þorbjarnar og var þar fyrst
plantað trjóm vorið 1957.
Þetta tré var þó gróðursett
og mun því vera 17 óra gam-
alt, því tveggja óra mun
plantan hafa verið, er hún
var gróðursett. Tréð var
höggvið 3,2 m ó hæð, og var
síðasti órssprotinn 35 cm. —
Fyrir síðustu jól var greni-
skógurinn í Selsskógi grisjað-
ur og felld um 20 tré. Nauð-
syn var ó grisjun og hefði
verið hægt að fella þarna um
100 tré, ón þess að skógurinn
liði við það.
Aðrar trjótegundir, svo sem
þirki og fura, hafa einnig
dafnað þarna vel. Skógurinn I
Selsskógi og grenitrén undir Hóabjalla bera þes s Ijóst vitni, að hægt er að rækta skóga ó Suðurnesjum
Til eigenda MWM-MANNHEIM
Dieselvéla og annarra góðra við-
skiptavina, sem fengið hafa
afslótt á órsviðskiptum.
„Nú er erfitt hjó smófuglunum"
Sælnú,
ekki þykir mér gaman að skrifa leiðinleg
bréf og ekki þykir þér gaman að lesa þau —
en stundum verður maður bara að horfast í
augu við staðreyndirnar.
Síðan 1966 höfum við haldið þeim sið, að
reikna góðum kúnnum einhvern afslótt í órs-
lok af fullklóruðum viðskiptum, hafi skilvísi
°9 verzlunarkjör leyft.
Þetta hefur sosum aldrei verið stór prósenta
— enda hafa verzlunarkjör ekki leyft það, og
bópurinn sem hefur fengið prósentuna, hefur
heldur aldrei orðið stór — enda hefur skilvis-
ir> aldrei verið neitt sérstakt þjóðareinkenni.
^Þetta síðasta er ekki nein sneið til þín privat,
heldur athugasemd, sem ég fann í tímariti Al-
þjóðagjaldeyrissjóðsins).
Við verðum nú að sleppa þessum ógæta sið
— og það er sem sagt ekki vegna skorts ó
skilvísi, því að þeir óskilvísu fengu aldrei neitt
rabbat.
Astæðan er „breytt" verzlunarkjör. Fyrstu 7
mónuði órsins hefur heildarrekstrarkostnaður
okkar aukizt um 26% fró órinu óður, en ó-
lagning ó varahluti hækkað um 2,8%. Dæmið
gengur ekki upp.
Nólega allar aðrar atvinnugreinar í land-
inu, aðrar en verzlun og þjónusta, njóta opin-
berrar umönnunar ó einn eða annan hótt og
þó við viljum ekki fara að öfundast yfir þvi,
getum við ekki neitað okkur um að minna ó,
að verzlunin hefur ekki einu sinni samnings
rétt um sin kjör. (Þeir skammta okkur frelsi,
þeir skammta okkur brauð).
Taktu þetta ekki nærri þér, vinur.
Með beztu kveðju,
Sturlaugur Jónsson og Co sf.
„Furðuverkið" í Grindavík
Þjóðleikhúsið braut blað í starfsemi sinni sl.
laugardag, er það frumsýndi barnaleikritið
„Furðuverkið" í hinu glæsilega félagsheimili
Grindvíkinga, FESTI. Þetta er fyrsta frumsýn-
ing Þjóðleikhússins utan Reykjavíkur.
Eins og segir í leikskró að „Furðuverkinu",
er það stefna Þjóðleikhússins i dag, að leitast
við að nó til nýrra óhorfenda með nýju móti
og veita óhorfendum utctn höfuðborgorinnor
vaxandi þjónustu, og er það mjög ónægjuleg
þróun.
„Furðuverkið" sem samið er eftir hugmynd-
um Kristínar Magnús Guðbjartsdóttur, með til-
lögum fró Sigmundi Erni Arngrímssyni, Her-
disi Þorvaldsdóttur og Höllu Guðmundsdóttur,
sem jafnframt voru leikendur, tókst framúr-
skarandi vel, — og nóði þrótt fyrir frumleik-
ann, fljótlega út fyrir fjalirnar til ungu óheyr-
endanna, sem ætlazt var til að tækju dólitinn
beinan þótt i sýningunni.
LEIÐRÉTTING
[ siðasta þlaði slæddist inn í viðtalið við
Ragnar Guðleifsson, meinleg villa, ofarlega ó
bls. 25. A setningin að vera svona: „Rétt eftir
stofnun félagsins var farið að ræða um bygg-
ingu samkomuhúss í félagi við UMFK, enda
mikill óhugi í stjórn þess fyrir því móli."
Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar ó
þessum mistökum.
F A X I
55