Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1979, Blaðsíða 2

Faxi - 01.05.1979, Blaðsíða 2
EL+MI Jafngreiðslulánakerfi Samvinnubankinn kynnir nýja þjónustu. SPARIVELTU, sem byggist á mislöngum en kerfisbundnum sparnaöi tengdum margvíslegum lána möguleikum. Hiö nýja spariveltukerfi er í 2 flokkum A og B, sem bjóöa upp á fjölda mismunandi lántökuleiða meö lánstíma allt frá 3 mánuðum til 5 ára. Auk þess er þátttak- endum heimilt að vera með fleiri en einn reikning í Spariveltu-B. Lengri sparnaður leiðir til hagstæðara lánshlutfalls og lengri lánstíma. Ekki þarf að ákveða tlmalengd sparnaðar umfram 3 mánuði í A-flokki og 12 mánuði ( B-flokki. Fyrirhyggja í fjármálum Allir þátttakendur eiga kost á láni með hagstæðum vaxta- og greiðslukjörum. Þátttaka í SPARI- VELTUNNI auðveldar þér að láta drauminn rætast Markviss sparnaður - öruggt lán I LÁNAMÖGULEIKAR MEÐ HÁMARKSSPARNAÐI SPARIVELTA-A Sparnaðarflokkar: 25, 50 og 75 þús.kr. á mánuði. Sparnaðar- timabil Mánaöarlegur sparnaður Sparnaöur i lok tímabils Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráöstöfunarfé með vöxtum Mánaöarleg endurgr. Endurgr. tlmi 3 mánuðir 4 mánuðir 5 mánuðir 6 mánuðir 75.000 75.000 75 000 75.000 225.000 300.000 375.000 450.000 100% 100% 100% 100% 225.000 300 000 375.000 450 000 454.875 608 875 764.062 920 437 78.108 78.897 79.692 80.492 3 mánuðir 4 mánuöir 5 mánuðir 6 mánuðir SPARIVELTA-B Sparnaðarflokkar: 15, 25 og 35 þús.kr. á mánuði. Sparnaöar- timabil Mánaðarlegur sparnaöur Sparnaður i lok timabils Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráöstöfunarfé með vöxtum Mánaöarleg endurgr. Endurgr. timi 12 mánuðir 18 mánuðir 24 mánuðir 30 manuðir 36 mánuðir 35 000 35 000 35 000 35 000 35 000 420 000 630.000 840.000 1.050.000 1 260.000 125% 150% 200% 200% 200% 525.000 945.000 1 680.000 2 100.000 2 520.000 982.975 1 664 420 2 677.662 3.411 474 4.165.234 49.819 45.964 55.416 64.777 73.516 12 mánuðir 27 mánuðir 48 mánuöir 54 mánuðir 60 mánuðir Gert er raö fyrir 19 0% mnlánsvoxtum og 24 69% útlánsvoxtum svoog lántokugjaldi Vaxtakjor eru háð ákvörðun Seölabankans Upplýsingabæklingur er fyrir hendi í öllum afgreiðslum bankans. Samvinnubankinn Keflavík - Sími 1288 FAXI — 2

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.