Faxi

Árgangur

Faxi - 01.10.1980, Blaðsíða 7

Faxi - 01.10.1980, Blaðsíða 7
Sextugur veitingamaður Ragnar Guömundsson, veitingamaöur, fæddist 22. júni 1920 i Reykjavik. Fóstur- foreldrar hans voru Finnbogi Guömundsson og Þorkelina Jónsdóttir, Tjarnarkoti, Innri- Njarövik. Hann er Suöur- nesjamönnum og mörgum feröamönnum er feröast suö - ur meö sjó, aö góöu kunnur fyrir afar góöan og ódýran mat sem hann hefur á boð- stólum í veitingastofu sinni, Tjarnarkaffi i Keflavik. Þaö hefur vakiö sórstaka eftir- tekt hvaö hann hefur boðiö upp á mikla fjölbreytni hverju sinni. Kornungur fór hann í mat- reiöslunám hjá Steinunni og Margréti á Skjaldbreiö / Reykjavík. Þegar hann flutt- ist aftur suður i Innri-Njarð- vík tók hann að sér rekstur stórs mötuneytis, sem starf- rækt var þar viö fyrirtæki Eggerts Jónssonar. Siöan stofnaöi hann Tjarnarkaffi og hefur starfrækt þar veitinga- sölu í mörg ár. Kona hans er Kristbjörg Sveinsdóttir, ættuö frá Norö- firöi, og eiga þau 5 uppkomin börn. Gam al I kostgangari þakkar góöan mat og góö kynni. \ \ kranlnn Kranar ávallt til leigu Frá 15 - 30 tonna lyftigeta, í allar hugsanlegar hífingar, steypu, landanir og símar KRANANS eru 1803 og 2224. Símar Kranamanna: Pétur Jóhannsson - 2656 Sigurgísli Ketilsson - 3247 Glæsileg ný sérleyfis- bifreið hjá SBK Sórleyfisbifreiðir Keflavlkur tóku í sumar í notkun nýjan vagn, 58 farþega, af geröinni Scania Vabis, og er hann yfir- byggður hjá verksmiöjunni KUTTER í Finnlandi. Áætlað kaupverö er 85 millj. króna. Fyrirtækið sem er eign Keflavíkurbæjar hefur annast farþegaflutninga á sérleyfisleið- inni Suðurnes-Reykjavík í rúm- lega 37 ár. Bifreiöaeign þess er nú 7 vagnar, sem geta flutt 305 farþega samtímis. Farþegafjöldi á sérleyfisleið- inni er ca. 200 þúsund á ári. Þá flytja vagnarnir ca. 100 þúsund farþega milli Keflavíkur og Kefla víkurflugvallar fyrir Varnarliöið og einnig eru ótaldir farþegar í hópferðum, en beir skipta þús- undum árlega. Áætlunarferðir á sérleyfisleiðinni eru 12 á degi hverjum allan ársins hring, nema jóladag, en þá falla ferðir niður. Vagnarnir aka um það bil 400 þús. kílómetra á ári. Eins og áður segir er fyrirtæk- iö eign Keflavíkurbæjar, en rekstur þess hefur alltaf staðið á eigin fótum og hefur það aldrei notiö fjárhagsaðstoðar frá bæj- arsjóöi. Veltan árið 1979 var 210.7 millj. króna og hefur hækkað um ca. 61% frá 1978. Hagnaður af rekstrinum 1979 var 5.9 millj. króna og er þá búið að afskrifa um 8.3 millj. króna. Bæjarstjórn Keflavíkur kýs ár- lega 3ja manna nefnd sem fer með yfirstjórn fyrirtækisins, þá i starfsfólk einn fulltrúa í nefnd- inni. Nefndina skipa nú: Guðjón Stefánsson form., Ásgeir Einarsson, Jón Pétur Guö- mundsson, og Valgeir Sighvats- son, sem er fulltrúi starfsfólks. Bifreiðin er nú búin að vera í notkun i 4 mánuöi og hefur reynst mjög vel að mati bifreiöa- stjóra og farþega. Hún er öll veg- legrar geröar að utan og innan, þægileg og traust. Afkoma SBK stendur nú mef blóma og nokkur rekstraraf- gangur hefur verið á síöustu árum. Farþegarýml vagnslna er aérlega vandað, bjart, rúmgott og þœgllegt. Ljósmyndastofa Suöurnesja. Söngfólk, Suðurnesjum Kór Keflavíkurkirkju óskar eftir áhugasömu söngfólki, sérstaklega karlaröddum. íveturverður fjölbreytt og skemmtilegt verkefnaval. Æfingar verða þriðjudagskvöld kl. 20.30 í kirkjunni. Uppl. í símum 2600, 2427,2660. Hafið samband og kynnist starfseminni. Stjórnin FAXI - 123

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.