Faxi - 01.10.1980, Blaðsíða 13
Nýr jassballetskóli
kennt einu sinni í viku. Nám-
skeiðin hófust 1. október og
standa til jóla.
Sóley Jóhannsdóttir lærði
jassballett í Danmörku á ár-
unum 1973-1977. Iben
Sonny, danskennari hennar,
sem hafði kennt henni frá 10
ára aldri, hvatti hana til fram-
haldsnáms og útvegaði
henni skólavist hjá Brittu II-
mark Institute. Frá þeim tíma
hefur hún kennt jassballett
þar ytra og síðustu árin
stjórnað jassballettskólan-
um Britta llmark Institute,
sem er stærsti skóli sinnar
tegundar í Danmörku. Þá
hefur Sóley dansað mikið er-
lendis, m.a. í hinum nafntog-
uðu revíum á Dyrehavsbakk-
en og Nyköben Falster í
Danmörku. ( vetur stjórnaði
hún einnig sýningarflokk á
heimsmeistarakepþninni í
samkvæmisdansi.
Sóley hefur einnig dansað
fyrir llands hönd m.a. í
heimsmeistarakeppninni í
diskódansi, auk þess sem
hún hefur verið dómari í
landskeppni erlendis.
Sóley hefur sjálfsagt dans-
að síðan hún man fyrst eftir
sér. Margir Suðurnesjamenn
sáu hana dansa allt frá 6-7
ára aldri og sáu augljósa
hæfileika hennar í þeirri
íþrótt. Faxi óskar henni til
hamingju með árangurinn á
liðnum árum og væntirgóðs
af starfi hennar hér heima.
Nu getur þú látió sparísjóóínn
taka víó bótagreíóslunum
fiá TrYgángastofriunÍnní
oöfeööía þær ínn á
ínn"
9
* MÁNAÐAR
jramótum verða allar
',9gingastofnunar ríkis-
'ga i innlánsstofnunum.
;iddar þann 10. hvers
nar 15. hvers mánaðar.
að Tryggingastofnunin
girra framvegis inn á
;anareikning mánaðar-
1 til áramóta til að geta
lilega útborgunarkerfi.
fúslega aö sér allan
ing og milligöngu við
annig að nýja greiðslu-
ar.
ISJÓÐURINN
LAVÍK
lötu 6
BEIDNI
Til Tryggingastofnunar rikisms um að leggia greiðslur mn á viðskipt.rri iknmg
BANKASHMPIU
HRINGDU í SPARISJÓÐINN
Með einu símtali við sparisjóðinn færðu allar
nauðsynlegar upplýsingar um nýja greiðslu-
kerfið. Siðan sendir sparisjóðurinn þér sérstaka
beiðni, sem þú útfyllir. Að því loknu sér spari-
sjóðurinn um afganginn.
Þú færð greiðsluna 10. hvers mánaðar inn á
sparisjóðsbók eða ávísanareikning.
ÞJÓNUSTUSTOFNUN HEIMILISINS
Þaö skiptir ekki máli hvort þú hefur skipt við
sparisjóð áður. Sparisjóðirnir eru 42 talsins.
Þeir sjá um afgreiðslur hver fyrir annan og vinna
sameiginlega að hagsmunamálum viðskipta-
vina sinna með svonefndri landsþjónustu spari-
sjóða. Eitt megin hlutverk landsþjónustunnar
er að veita heimilum um allt land sem besta fyrir-
greiðslu. Umsjón bótagreiðslna frá Trygginga-
stofnun ríkisins er aðeins hluti hennar.
Upplýsingar gefa Daði Þorgrímsson
og Daníel Arason í síma 2081.
FAXI - 129