Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1983, Blaðsíða 13

Faxi - 01.01.1983, Blaðsíða 13
Sjóefnavinnslan hf. HLUTflFJflRÚTBOÐ Sjóefnavinnslan hf. auglýsir hér meö hluta- fjárútboö aö nafnveröi kr. 16.500.000.- meö útboðsgengi 1.44. Hluthafar hafa forkaupsrétt aö öllum aukn- ingarhlutum í hlutfalli við hlutafjáreign sína til 31. janúar ’83. Eftir þann tíma eru kaup hlutabréfa heimil öllum innlendum aöilum, en útboðið stendur til 31. marz ’83. Nánari upplýsingar og gögn eru til staðar á skrif- stofu félagsins, Vatnsnesvegi 14, Keflavík, sími 92-3885. Stjórn Sjóefnavinnslunnar hf. HITAVEITA SUÐURNESJA Hitaveita Suðurnesja Þjónustusíminn er 3536 Undirbúningsfélag Saltverksmiðju á Reykjanesi hf. Sjóefnavinnslan hf. Skipti á hlutabréfum Á síöasta aöalfundi Undirbúningsfélags Saltverksmiöju á Reykjanesi hf., var ákveöiö aö félagið Sameinaðist Sjóefna- vinnslunni hf. Viö sameininguna fá hluthaf- ar í undirbúningsfélaginu hlutabréf í Sjó- efnavinnslunni hf., sem nemur þreföldu nafnverði hlutabréfa þeirra í undirbúnings- félaginu. Hlutabréf í Undirbúningsfélagi Saltverk- smiöju á Reykjanesi hf. eru hér með inn- kölluð og fá eigendur þeirra hlutabréf í Sjó- efnavinnslunni hf. í þeirra staö aö viöbættri framangreindri jöfnun. Skiptin fara fram á skrifstofu Sjóefnavinnslunnar hf., Vatns- nesvegi 14, Keflavík, síni 92-3885, frá og með 5. janúar 1983. Stjórn Sjóefnavinnslunnar hf. VID TRYGGJUM BÍLINN í BAK OG FYRIR ! Þaö dugar skammt að dúða bílinn koddum, betra er að tryggja bílinn og um leið sinn eigin hag með skynsamlegum og hag- stæðum tryggingum' Við bjóðum: ÁBYRGÐARTRYGGINGUÍ < KASKÓTRYGGINGU HÁLFKASKÓTRYGGINGU FRAMRÚÐUTRYGGINGU Tryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5-105 Reykjavík - Sími 83533 FAXI-13

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.