Faxi

Árgangur

Faxi - 01.10.1988, Síða 22

Faxi - 01.10.1988, Síða 22
ÞEIR KOSTA AUÐVITAÐ SITT... Þessir sjálfsögöu hlutir sem við njótum dags daglega, hiti og rafmagn eru taldir til sjálfsagöra hluta I nútíma þjóöfélagi. Eöa gætir þú hugsað þér aö vera án þeirra? Hitaveita Suöurnesja leggur metnaö sinn i hnökralausa dreifingu þessara orkugjafa til Suöurnesjamanna. Láttu orkureikninginn hafa forgang. Með því tryggir þú þér þessa „sjálfsögöu“ hluti, og greiöir lægra orkuverð en þeir, sem ekki greiöa á réttum tíma. Ógreiddir reikningar hlaða á sig vaxtakostnaöi. Þeir skuldseigustu greiða allt aö þriöjungi hærra orkuverð en hinir, þar til þeir vakna upp viö vondan draum; -í kulda og myrkri. Hitaveita Suðurnesja ■ Innheimtudeild: ORKUMÁL Framh. afbls. 216 hitaveituvatn. Raforkan er flutt með tveim háspennulínum frá Reykjavík. í dag flytja þær um 20MW, sem keypt eru af Landsvirkjun en við framleiðum sjálfir 6MW. Tklið er að flutningsgeta línanna sé samanlagt um 27MW og höfum við því 33MW til ráðstöfunar, en seljum eins og áður sagði 26MW. A næsta ári munum við auka raforkufram- leiðslu í Svartsengi um 3,6MW og höfum þá til sölu 36,6MW í afli. Samkvæmt raforkuspá Orkuspámefndar er gert ráð fyrir talsverðri aukningu í raforkunotk- uninni á næstu árum og skv. henni verður salan komin í 36.4MW árið 1996. Þetta þýðir að við getum fullnægt eftirspum raforkumarkaðarins næstu 6-7 árin eftir að 3,6MW stækkun er lok- ið á næsta ári. Stækkun raforkuversins mun hinsvegar kosta ca kr. 260 milljónir. Hún mun tryggja betri nýt- ingu gufunnar og auka rekstraröryggi til muna. í dag er unnið að lagningu 132kV háspennulínu frá Svartsengi til Fitja, sem mun kosta ca kr. 43 millj. Þessi lína mun styrkja ömggari raforku- dreifingu og koma í stað línu, sem liggur úr Vog- um í Grindavík, en hún er nú mjög ótraust orð- in. Hitaveitan á traustum fótum Þegar litið er yfir rekstrarstöðu og fram- kvæmdir Hitaveitu Suðumesja þá blandast manni ekki hugur um, að hún er vel undir það búin að mæta kröfum orkukaupenda á svæð- inu. Þróun orkumála á Suðumesjum hefir vissulega verið hröð á undanfömum ámm, en það er trú mín að þar hafi hvert gengið skref miðað til aukinnar hagsældar þessarar byggðar. Olíusamlag Keflavíkur var stofnaðol. október 1938. í hálfa öld hefur félagið átt ánœgjuleg og góð viðskipti við íbúa á Suðurnesjum. Við viljum í tilefni af afmœli félagsins senda öllum íbúum Suðurnesja bestu kveðjur um leið og við þökkum viðskiptin á liðnum árum. Við munum sem fyrr kappkosta að veita ykkur sem besta þjónustu. STJÓRN OG STARFSFÓLK OLÍUSAMLAGS KEFLAVÍKUR 226 FAXI

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.