Faxi - 01.05.1989, Side 12
I tfy ^ | « J
lIv'Shs m: rs
GOLFIÐ HEILLAR
Olfur Jónsson.
Fyrir þá sem því hafa kynnst, þá
er fátt skemmtilegra en að ganga
niður nýslegna golfhraut með sólina
í bakið og horfa til flatarinnar sem
blasir við í fjarlægð. Golfleikarinn
nýtur kyrrðar og fegurðar náttúr-
unnar um leið og hann skemmtir
sér við leikinn.
Golf er merkileg fþrótt að mörgu
leyti. Ólíkt flestum öðrum íþrótta-
greinum, þá er leikvöllurinn æði
víðáttumikill, teigir sig yfir holt og
hæðir, ár, vötn og víkur. begar
leiknum er lokið, þá hefur leikmað-
urinn lagt af baki drjúgan spöl, ef til
vill allt að 10 kílómetrum. Veðrið
hefur og mikil áhrif á golfleikinn,
þannig að ekkert högg er öðru líkt.
FJÖLMENNASTA
LANDSMCTTIÐ.
Golfíþróttin á sér langa sögu og
ber mönnum ekki saman um, hvar
hún á sinn uppruna. Þó eru flestir á
þeirri skoðun, að golftð sé upprunn-
ið í Skotlandi, enda hefur golf verið
iðkað þar í um sjö aldir. Einnig í
Hollandi og Frakklandi voru til
Þorstcinn Gcirurósson.
Ómur Jóhunnsson.
168 FAXI