Faxi

Volume

Faxi - 01.05.1989, Page 21

Faxi - 01.05.1989, Page 21
og var hann óspart myndaður í bak og fyrir. í Álaborg tók á móti hópn- um Sören Chr. Jensen skólastjóri í Hjörring, en hann er formaður Hjör- ring Samvirkende Idrettsforeninger sem stóð fyrir vinabæjarmótinu. Var Sören hópnum innan handar allan tímann og aðstoðaði á alla lund af mikilli ljúfmennsku. I Hjörring gistum við í Hjörring 'Ibkniske skole, en þar er heimavist lyrir um 120 manns í tveggja manna herbergjum. Aðstæður voru hinar bestu, matur góður og góður tóm- stundasalur. Frá skólanum var um 15 mínútna gangur í miðbæ Hjör- ring. Við Keflvíkingarnir vorum fyrsti hópurinn sem mætti til Hjör- ring og notuðum við tímann til að skoða okkur um, æfa sund og leika fótbolta og blak. Veðrið var indælt þessa fyrstu daga og liðu þeir fljótt. Á sunnudagskvöldið mætti hóp- urinn frá Kerava. beir voru þá búnir að vera alls um 30 tíma á ferðalagi í rútu. Hóparnir frá Kristiansand og TVollháttan komu eftir hádegi á mánudag. Síðar þann dag var mótið sett í viðhafnarsal bæjarstjórnar. Borgarstjórinn, Elsa Köbstad, bauð gestina velkomna og sagði þátttakendunum lítilsháttar frá bænum. Fararstjórar vinabæjanna þökkuðu fyrir heimboðið og færðu I Ijörring gjallr. Frá Kellavík var af- hent afsteypa af Mánahestinum eft- ir Erling Jónsson. Eftir athöfnina var gestunum skipt upp í fjórtán hópa. Var einn þátttakandi frá hverju landi í hverjum hóp og tóku býr. Dagskráin ber þetta enda með sér, því þar skiptast á skoðunarferð- ir, keppni og útivist. Einnig hafa þátttakendurnir góxia möguleika til að skoða viðkomandi byggðarlag. íþmttakeppnin sjálf fór fram á þriðjudegi og limmtudegi og tókst hún vel í alla staði. Sundfélagið í Hjörring sá um framkvæmd keppn- innar undir ákveðinni stjórn Willy Rasmundsen. Gekk keppnin mjög vel fyrir sig og lögðu allar þjóðirnar til starfsmenn. Heimamenn tóku strax forystu í keppninni og létu hana aldrei af hendi. Var gaman að fylgjast með danska hópnum sem varáaldrinum 12-17 ára. Varmikil samstaða í hópnum og settu þeir mikinn svip á mótið. Finnar, Norð- menn og Svíar börðust um næstu sætin, en við urðum að sætta okkur við 5. sætið aða þessu sinni. Finnar hlutu síðan annað sæti og NonV menn það þriðja. Okkar fólk stóð sig vel í mörgum greinum, m.a. unnu stúlkurnar tvö boðsund með yfirburðum. Ætlaði þakið að rifna af sundhöllinni, svo mikil voru lagnaðarlæti íslendinganna. Á miðvikudagsmorgninum bauð Hjörring Idrettsforening öllum þátt- takendunum í heimsókn á íþrótta- svæði sitt til þess að kynnast krikk- etleik. l’essi breskættaða fþrótt hef- ur verið stunduð í Hjörring í yfir 50 ár og nýtur þó nokkurra vinsælda. Var mjög gaman að kynnast þessari íþrótt og var í lokin farið í keppni milli þjóðanna. Til úrslita léku Ker- ava og Keflavík og lauk þeim leik á viðeigandi hátt með jafntefli. Eftir hádegi var okkur boðið í (ikulerð út á vesturströnd Jótlands, þar sem meðal annars var farið í skemmtigarö sem heitir Fárup Sommerland. l>ar er að finna vatna- skemmtigarö einn mikinn ásamt. ýmsum leiktækjum sem hægt er að dunda sér við góða stund. í þennan garö koma um ein og hálf milljón manns árlega. barna hafa menn góða aðstöðu til að grilla mat á íjöl- mörgum útigrillum og var því slegið upp grillveislu áður en haldið var kvöldið var haldin hátíðarkvöld- vaka. Hófst hún með veislumáltíð, en að henni lokinni fór fram verö- launafhending. Til þess að undir- strika að hér keppa allir fyrir einn og einn fyrir alla, þá eru aðeins veitt verölaun til hópanna í heild — gull, silfur og brons. l>ar að auki fengu allir þátttakendurnir grip til minn- ingar um mótið. Fyrirliði og skæð- asta sundkona Hjörring — Mette Madsen — tók við víkingahorninu úr hendi Helge Andersen frá Krist- iansand, en það er farandgripur keppninnar. Jafnframt bauð Helge til næstu keppni sem veröur einmitt í Kristiansand og veður þá keppt í júdó. Að þessu loknu var stiginn dans og inn á milli fluttu þátttak- endur skemmtiatriði. Um nóttina lögðu Finnarnir af stað í sína löngu ökuferö, en aðrir lögðu upp næsta morgunn. Kvöddu menn nýja vini meö ljúfsárum trega. Var ekki að sjá annað, en að mörg vináttubönd hefðu verið hnýtt á þessum fáu dögum. Vinir okkar í Hjörring eiga miklar þakkir skildar fyrir gott mót og sömuleiðis kell- vísku þátttakendurnir fyrir góða frammistöðu í leröinni. Voru þau öll sjálfum sér og bæjarfélaginu til sóma. Rétt er að geta þess hér í lokin, að á næsta ári fer mótið lram í Kristian- sand í Norergi og veröur þá keppt í júdó. Árið 1991 mun síðan mótið veröa haldið hér í Keflavfk og veröur þá í fyrsta sinn kepþt í golfi. HH. ar og dvalið þar til næsta dags. Gist var á farfuglaheimili — Köbenhavns Vandrehjem (kallað Vandræða- heimilið af hópnum). l’etta var ódýr en góð gisting og kostaði rúmar 700 kr. á mann með morgunveröi. í Kaupmannahöfn var tíminn notað- ur til að skoða miðbæinn og mann- hafið, en lengst undi hópurinn sér í hinum fræga skemmtigaröi Tívolí. Morguninn eftir var síðan haldið með flugvél til Álaborgar og er það um hálftíma fiug. Það þótti tíðind- um sæta, að söngvarinn Meatloaf sem nýverið hafði skemmt á íslandi var samferöa hópnum í llugvélinni dönsku krakkiirnir að sér gestgjafa- hlutverk. Sýndu þeir gestum si'num bæinn og kvöldið eftir buöu þau sínum hóp í kvöldmat heim til for- eldra sinna. Var þetta nýjung á vina- bæjamótum og tókst frábærlega og varö til þess að krakkarnir kynntust mun betur innbyröis. Vinabæjamót þessi eru haldin ár- lega til skiptis í bæjunum fimm. l>ó ávallt sé keppt í íþróttum, þá er ekki litið á það sem hinn eina tilgang mótanna. Markmiðið er að gefa hinu unga fólki kost á að kynnast vinabæjunum og fólkinu sem þar lrá garöinum. I>að var mjög gaman að aka um Jótland og kynnast sér- kennum þessa landshluta. l>að fór ekki á milli mála, að vestanáttin er þarna ríkjandi, því allur trjágróður bar þess glöggt vitni. Meðlram allri strandlengjunni er ógrynni sumar- húsa og er greinilegt að feröa- mannastraumur er þarna mikill. Seint um kvöldið gafst þeim hug- djörfustu í hópnum kostur á að bregða sér í sjóinn. Heim í skóla var komið undir miönætti. Mótsdagarnir liöu hratt hver af öörum og áður en varöi var komiö að mótsslitum. Á fimmtudags- FAXI 177

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.