Straumar - 01.12.1927, Blaðsíða 36

Straumar - 01.12.1927, Blaðsíða 36
i Fjölritunarstofa i Péturs G. öuðmundssonar Laugaveg 4 - Reykjavík Sími 1471. - Pósth. 291 tekur að sér allskonar fjöl- ritun, svo sem tilkyniiiug- ar, félagslög’, félagsblöð, eyðublöð, myndir og teikn- ingar o. fl. = Ennfremur bæknr í stóru eða smáu broti eftir vild. Frágangur svo sem beztur getur orðið með fullkomn- jj| ustu nútímatækjum og efni É Stórum ódyrara en prent. Líftryggið yður í stærsta líftryggingarfélagi á Norðurlöndum: Stokkhólmi Við árslok 1925 liftrygg- ingar í gildi fynr yfir kr. 621,000,000,00 Af ársarði 1925 fá hinir líf- trygðu endurgreitt kr. 3,198,460,00 en hluthafar aðeins 30,000 Aðalumboðsm. fyrir ísland A. Y. Tulinius Sími 254 Bókaverzlun ísafoldar hefir altaf fyrirliggj andi ýmsar bækur um andleg efni, sérstaklega guðspeki og sálarrannflóknir. E>ær síðustu á því sviði, Bradley: The Wisdom of the Gods og Swaffer: Northcliffs Return, höfum við enn nokkur eintök af. Nostradamus er sígild bók, hana höfum við einnig fyrirliggjandi. Annars sjáum við um útveganir á öllum slíkum bókum, séu þær útseldar. — Tökum á móti áskrifendum að blöðunum »Lys over Landet« og „Lightu Allar pantanír fljótt afgreiddar, sendast út um land gegn póstkröfu. Bókaverzlun Isafoldap — Sími 361. Straumar

x

Straumar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.