Austurstræti - 27.07.1938, Síða 15

Austurstræti - 27.07.1938, Síða 15
AUSTURSTRÆfl FÓLKIÐ í BORGINNI I. Ungu stúlkurnar. Nú er útrunninn sá tími sem ungu stúlkurnar voru til um- ræðu. Og þó nokkur fleiri bréf hafi borist, verða þau ekki birt að svo stöddu, enda sum þeirra þannig, að þau eru betur geymd í ruslakörfunni. — Að undan- teknu einu bréfi, sem birtist hér á eftir virðast dómarnir um þær nokkuð svipaðir, að þær séu frjálsmannlegar en nokkuð tild- ursgjarnar, glæsilegar, en dá- lítið kærulausar, — sja'fstæð- ari og framgjarnari en mæður þeirra, en nokkuð hispurslausari eða jafnvel óheflaðri í tali og látbragði. — En yfir höfuð þó ákaflega eftirsóknarverðar, — ef ekki sem eiginkonur og hús- mæður, þá í það minsta sem fé- lagar og starfssystur. Eina bréfið, sem gengur á andi augu og þekki hana sam- stundis og ég sé að það eru fleiri þarna sem þekkja hana, því einn þeirra hrópar: Framh. móti þessum dómi er eítirfar- andi, sem sjálfsagt er að birta, þó fæstir munu vera því sam- mála: VI. Unga stúlkan er glysgjörn, mentunarlaus, illa uppalin og lauslát. Ég er búinn að fylgjast með þremur kynslóðum og ég verð að segja ,að á engu sannast bet- ur gamla orðtækið: Heimur versnandi fer. Mér ofbýður blátt áfram öll sú spilling, sem þessi síðasta og versta kynslóð er að sökkva sér í. Og út yfir takur með ungu stúlkurnar. Strákarn- ir hafa alla jafnan verið slæmir. Þessi nýja kvenkynslóð er blátt áfram hryllileg, andlitin mökuð í málningu, sljóv augu með blá- um skuggum af næturvökum, víndrykkju, reykingum og alls- konar slarki. — Guð hjálpi þeim, sem voga að gera þessar lauslátu tildursdrósir að mæðr- um barna sinna. — Og uppeldi þeirra og mentun er að sama skapi. — I fám orðum: Meiri- hlutinn af ungu reykvísku stúlk- unum þyrfti að setja á ein- 79

x

Austurstræti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.