Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 15

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 15
Utdráttur úr skýrslnm U. M. F. Héraðssamb. „Skarphéðinn' 1927. Þessi félög eru í héraðssambandinu: í R a n g ár v a 11 asýs 1 u : i. U. M. F. »Dagsbrún« i Austur-Landeyjum (33). 2. — »Njáll« í Vestur-Landeyjum (20). 3- — »Þórsmörk« í Fljótshlíð (59). 4- — »Hekla« á Rangárvöllum (35). 5- — »Ingólfur« í Holtahreppi (41). 6. — Ásahrepps í Ásahreppi (32). í Árnessýslu: 7- — Hrunamanna í Hrunamannahreppi (55) 8. — Biskupstungna í Biskupstungum (86). 9- — Laugdæla í Laugardal (35). IO. — »Hvöt« í Grímsnesi (68). 11. — »Skarphéðinn í Ölfusi (31). 12. — Sandvíkurhrepps í Sandvíkurhreppi (20). 13- — Eyrarbakka á Eyrarbakka. 14. — Stokkseyrar á Stokkseyri (62). 15- — »Samhygð« í Gaulverjabæjarhreppi (39). 16. — Skeiðamanna á Skeiðum (52). Tala félagsmanna er í svigum.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.