Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Síða 14

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Síða 14
14 4- fulltrúi: Eiríkur Jónsson, Vorsabæ. 5. — Aðalst. Siginundsson, Eyrarbakka. 6. — Guðmundur Pálsson, Lambalæk. 7. — Sveinn Sæmundsson, Lágafelli. Varafulltrúar: 1. varafulltrúi: Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu. 2. — Ingólfur Þorsteinsson, Langholti. 3. — Sigmundur Þorgilsson, Ysta-Skála. 4. — Helgi Kjartansson, Hruna. 5. — Asgeir Eiríksson, Stokkseyri. 6. — Björgvin Magnússon, Klausturhólum. 7. — Jón 0. Pétursson, Skammbeinsstöðum. XIII. Stjórnarkosning. Stjórn og varastjórn voru endurkosnar með lófataki (sjá Árb. 28, bls. 13). Fieiri mál lágu ekki fyrir þinginu. Héraðsstjórn mælti þá nokkur orð og hvatti rnenn til að reynast trúir fé- lagsskapnum. Þinggerð lesin upp og samþykt. Sungið: »Þið þekkið fold« og »Ó, guð vors lands«. Forseti mælti að lokum nokkur kveðjuorð og sagði þinginu slitið að kvöldi hins 6. janúar. Þorleifur Guðmundsson. Guðmundur Pálsson, Arnbjörn Sigurgeirsson. frá Lambalæk.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.