Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 14

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 14
14 4- fulltrúi: Eiríkur Jónsson, Vorsabæ. 5. — Aðalst. Siginundsson, Eyrarbakka. 6. — Guðmundur Pálsson, Lambalæk. 7. — Sveinn Sæmundsson, Lágafelli. Varafulltrúar: 1. varafulltrúi: Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu. 2. — Ingólfur Þorsteinsson, Langholti. 3. — Sigmundur Þorgilsson, Ysta-Skála. 4. — Helgi Kjartansson, Hruna. 5. — Asgeir Eiríksson, Stokkseyri. 6. — Björgvin Magnússon, Klausturhólum. 7. — Jón 0. Pétursson, Skammbeinsstöðum. XIII. Stjórnarkosning. Stjórn og varastjórn voru endurkosnar með lófataki (sjá Árb. 28, bls. 13). Fieiri mál lágu ekki fyrir þinginu. Héraðsstjórn mælti þá nokkur orð og hvatti rnenn til að reynast trúir fé- lagsskapnum. Þinggerð lesin upp og samþykt. Sungið: »Þið þekkið fold« og »Ó, guð vors lands«. Forseti mælti að lokum nokkur kveðjuorð og sagði þinginu slitið að kvöldi hins 6. janúar. Þorleifur Guðmundsson. Guðmundur Pálsson, Arnbjörn Sigurgeirsson. frá Lambalæk.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.