Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2001, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.10.2001, Blaðsíða 38
Hverjir eru þínir tímaþjófar? Hver kannast ekki við það að hafa engan tíma til að sinna sjálfum sér, að tíminn virðist fljúga, að vera allan daginn að leysa vanda- mál, að dagurinn mætti hafa 48 klukkutíma? Jafnvel þó að við reyn- um að nýta tímann vel höfum við á tilfinningunni að við höfúm ekki nóg af honum. Allan daginn eru gerðar kröfur. Starfsmenn og við- skiptavinir koma með spurningar, síminn hættir ekki að hringja, óvæntir gestir koma og á skjánum Hádegið er besti vinnutiminn og eftil vill ættirþú að fá þér hádegisbitann eftir klukkan 13:00. JJm 90% fólks hafa mesta orku á milli kl. 11:00 og 13:00 og rann- sóknirsýna að þessi líffræóilega klukka er eins alls staðar í heiminum. Þessum tíma er best að verja í verkefni sem krefjast einbeitingar og mikillar hugsunar. Eftir Ingrid Kuhlman Myndin Geir Olafsson birtist stöðugt: „Þú hefur fengið póst“. Endalaus viðhengi sem þarf að lesa og muna og upplýsingaflóð- ið virðist aðeins aukast. Að gera réttu hlutina Margir gera ekkert annað en að bregðast við þessu áreiti og láta stjórnast af því sem virðist áríðandi hverju sinni. Þeir hafa þar af leiðandi ekki tíma fyrir það sem skiptir virkilega máli eins og áætlanagerð, framtíðarsýn, stefnumótun, að þróa nýjar aðferðir, starfsþróun sína, heilsuna og síðast 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.