Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2001, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.10.2001, Blaðsíða 36
Sigurður Jónsson, framkvœmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, skrifar hér um þýðingu evrunnarfyrir Islendinga ogfœrir rök fyrir því að evran verði tekin uþþ á Islandi, hvort sem stjórnmálamenn vilja það eða ekki. Mynd: Geir Olajsson Evran? Framtíðar- mynt íslands! Mikið hefur verið rætt og ritað um evruna í tengslum við stöðuga verðrýrnun íslensku krónunnar. Allir sem sjá og skilja vita að krónan okkar er nú orðin nánast ónýt mynt til allra nota og er ekki gjaldmiðill sem nýtur trausts. Seðlabanki Islands hefur varið töluverðum ijármunum til að veija krónuna en ekki haft árangur sem útgjöld. Vegna hins mikla fórnarkostnaðar sem fer í að verja krónuna er ljóst að hún hentar ekki lengur íslensku þjóðfé- lagi. Þá líta menn til annarra kosta og stöðvast þá helst við evruna, hinn nýja gjaldmiðil EMU, myntbandalagsins sem myndað er af 12 Evrópuþjóðum. Evran hefur verið notuð sem reikningseining í viðskiptum í tæp þrjú ár, en seðlar og mynt koma fyrst á markað um næstu áramót. Þrisvar sinnum meiri viðskipti Menn eru nokkuð sammála um að eftir útgáfu seðla og myntar í evrum um næstu ára- mót muni viðskipti, a.m.k. innan mynt- bandalagsins, aukast og líklega muni velmegun aukast þar einnig. Einnig er talið líklegt að svipaðra áhrifa gæti í helstu viðskiptalöndum EMU-landanna, hvort sem þau eru innan ESB eða ekki. Þekktur fræðimaður í viðskiptafræðum, prófessor Andrew K. Rose, sem hefur m.a. verið ráðgjafi ríkisstjórnar Svíþjóðar í málefnum myntbandalagsins, spáir því að aukning í utanrík- Krónan er nánast ónýt mynt og nýtur ekki trausts. Margt bendir til þess að evran verói fyrr eba síóar tekin upp af atvinnulífinu á íslandi. Þannig veróur vió- skiptalífió vió stýrió, ekki stjórn- málamennirnir. Eftir Sigurð Jónsson Brýnt er að stjórnvöld hér taki undir þau sjónarmið samtaka atvinnulífsins að skilgreina samningsmarkmið Islands vegna viðræðna við ESB um aðild landsins. Upphaf slíkra við- ræðna við ESB þarf að verða fyrr en seinna því ekki verður undan því vikist að leita lausna á vandanum sem veik staða krónunnar skapar og leita nýrra sóknarfæra inn á EMU-svæðið. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.