Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2001, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.10.2001, Blaðsíða 72
Tómas Gunnar Viðarsson, lífeyrisráðgjafi Landsbankans-Landsbréfa. og það væri þá einna helst að sparnaðurinn er bundinn til 60 ára aldurs, en sparnaður- inn er nú samt sem áður hugsaður sem viðbót við hefðbundinn lífeyrissparnað. Ef fólk vill spara í skamman tíma og hafa inneignina lausa fyrir 60 ára aldur er annar sparnaður betri. Sparnaður er alltaf spurning um mark- mið.“ - Þar sem kostirnir eru svona margir væri þá ekki rétt að skylda alla til að greiða í við- bótarlífeyrissparnað? „Það finnst mér nú ekki. Fólk verður að hafa val og það er að mínu mati nóg að skylda Bjóðum fjölbreyttar sparnaðarleiðir Lífeyrissparnaður Landsbankans er byggður þannig upp að hægt sé að finna réttu leiðina fyrir hvern og einn hvort sem um er að ræða lögbundinn sparnað eða viðbótarlifeyris- sparnað. Lífeyrisráðgjafi Landsbankans-Landsbréfa er Tómas Gunnar Viðarsson. Viðbótarlífeyrissparnaður er mikil kjarabót fyrir launþega því nú er heimilt að draga allt að 4% frá óskatt- lögðum tekjum til að leggja í viðbótarlífeyrissparnað. „Það var heimilt að leggja fyrir í viðbótarlífeyrissparnað árið 1999, fyrst 2% sem síðar breyttist í 4% árið 2000,“ útskýrir Tómas. „Einn af kostum viðbótarlífeyrissparnaðar er að sá sem sparar fær mót- framlag frá ríki og launagreiðanda. Aðrir kostir eru t.d. skatta- hagræði en enginn ijármagnstekju-, erfðafjár-, og eignaskattur er greiddur og tekjuskattsgreiðslum er frestað þar til sparnað- urinn er greiddur út, “ segirTómas en sparnaðurinn er greidd- ur út við 60 ára aldur á sjö árum. - Þú talar mildð um kostina, Tómas, en hvað með ókostina? , AUur sparnaður er af hinu góða. Kostir viðbótarlífeyrissparnaðar eru þó nokkrir umfram hefðbundinn sparnað. Þú spyrð um ókosti fólk til að greiða í lögbundinn lífeyrissjóð. Hins vegar ráðlegg ég öllum sem eru að hugsa um að fara að spara að byrja á viðbótar- lifeyrissparnaði því staðreyndin er sú að flestir lækka verulega í launum þegar taka ellilífeyris hefst.“ - Hverjir eru kostir Lífeyrisspamaðar Landsbankans? „Lífeyrissparnaður er spurning um traust og það hefur sýnt sig að fólk treystir Landsbankanum fyrir sínum sparnaði. Annar kostur er sá að Landsbankinn er með mjög öflugt dreifinet og býður upp á mjög fjölbreyttar sparnaðarleiðir," svarar Tómas. Lífeyrissparnaður Landsbankans samanstendur af ijórum ávöxt- unarleiðum sem skiptast í tólf sparnaðarleiðir. „Með því að bjóða upp á svona mikinn sveigjanleika erum við að koma til móts við stóran hóp fólks. Allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem þeir vilja lágmarksáhættu eða reyna að hámarka ávöxtunarmöguleika sína með þvi að fara í sparnaðarleiðir þar sem sveiflur geta verið einhveijar.“ - Nú höfúm við rætt um viðbótarlífeyrisspamað, hvað með lög- bundinn spamað? ,Já, Lífeyrissparnaður Landsbankans býður upp á heildarlausn í lífeyrismál- um. Islenski lífeyrissjóðurinn tekur bæði við viðbótarlífeyrissparnaði og lögbundnum sparnaði. Islenski lífeyr- issjóðurinn hentar vel þeim sem hafa frjálst val um hvert þeir greiða sinn lögbundna sparnað," svarar Tómas að lokum. 33 Þær ávöxtunarleiðir sem eru í Lífeyrissparnaði Landsbankans: Ávfixtunarleiðir Lífeyrissparnaðar Landsbanhans Lífeyrisbók Fjárvörslureikningar Lífís - lífeyrissöfnun íslenski lífeyrissjóðurinn Fjfildi sparnaðarleiða 2 3 4 3 Viðbótarlífeyrissparnaður ✓ ✓ ✓ ✓ Lðgbundinn sparnaður ✓ 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.