Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2001, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.10.2001, Blaðsíða 70
Jóhanna Marta Olafsdóttir, markaðsstjóri Sþarisjóðs vélstjóra. Byggðu upp þína eigin framtíð Sparisjóður vélsljóra leggur áherslu á örugga og góða þjón- ustu og býður því viðskiptavinum sínum ýmsar leiðir til skemmri og lengri tíma til að ávaxta fjármuni sína en leiðirn- ar eiga það sameiginlegt að þær eru án áhættu fýrir viðskiptavin- inn. Hefur SPV ætíð haft hagsmuni viðskiptavinanna að leiðar- ljósi og þess vegna býður Sparisjóðurinn m.a. upp á reikning þar sem launþegar geta lagt inn viðbótarlífeyrissparnað sinn, Iifsval 1,“ segir Jóhanna Marta Ólafsdóttir markaðsstjóri í Sparisjóði vélstjóra. „Fjárhagsleg afkoma eftírlaunaáranna byggist að mörgu leyti á því sem maður leggur fyrir á starfsárum sínum. Þannig er það mikilvægt fyrir hvern og einn að koma sér upp einhverjum sjóði til að tryggja tekjur á eftírlaunaárunum. Þessi sjóður ætti að njóta öruggrar og traustrar ávöxtunar og er Lífsval 1, séreignareikn- ingur SPV, góð leið til að tryggja að svo verði. Engin hætta er á að höfuðstóll skerðist og launþegi getur verið viss um að hann fær fé sitt til baka með góðri og öruggri ávöxtun." Hagstæð ávöxtun Ufsvalsreikningur Sparisjóðsins ber í dag 6,0% vexti auk verðtryggingar. Nafnávöxtun reikningsins var 17,72% fyrstu sex mánuði ársins 2001 og raunávöxtun var 6,38%. Árið 2000 var nafnávöxtun reikningsins 10,5% og raunávöxtun var 6,06%. Nýlega gerði Morgunblaðið úttekt á meðalraunávöxtun líf- eyrisreikninga á síðustu fimm árum. Þar kom í ljós að útkoman er vægast sagt mismunandi og eru mildar sveiflur í ávöxtun. Út- tektin sýnir að viðbótarlifeyrissparnaður á Iifsvali 1 hefur frá upp- hafi verið hagstæðasta leiðin miðað við sambærilega kosti. Framlagi í lífeyrissparnað má skipta í tvennt, annars vegar skylduframlag og hins vegar viðbótarframlag. Allir launþegar, sjálfstæðir atvinnurekendur og verktakar eru skyldugir tíl að greiða lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð. Þannig er þeim ætlað að tryggja sér rétt tíl lífeyris. En staðreyndin er sú að lífeyrir verður að meðaltali 40% lægri en laun. Það getur því verið gott að eiga viðbótarsparnað í séreignasjóði, sérstaklega fyrstu árin eítír að látið er af störfum. KOSTIR VIÐBÓTARLÍFEYRISSPARNAÐAR flllt að 4% í séreignasjóð „Viðbótarlifeyrissparnaður er góð leið til að auka séreign og er mjög hagstæður í samanburði við ann- an frjálsan sparnað,“ segir Jóhanna Marta, „enda fylgir honum skattalegt hagræði og bætist mótframlag launagreiðanda við ár- lega ávöxtun, sem ekki gerist ef um annan sparnað er að ræða.“ Með viðbótarlífeyrissparnaði er átt við það gjald sem launþegar geta greitt til viðbótar venjubundnu skylduframlagi í lífeyrissjóð. Þeim er heimilt að greiða allt að 4% af launum í séreignarsjóð og tryggja sér um leið mótframlag frá launagreiðanda. Það getur orðið allt að 0,4% lögum samkvæmt, en í kjarasamningum flölda launþegasamtaka* er þó kveðið á um hærra mótframlag. Greiði starfsmaður 2% eða meira ber launagreiðanda að leggja á móti 1% til viðbótar, en frá og með 1. janúar 2002 hækkar það framlag í 2%. Viðbótarlífeyrir getur því samkvæmt þeim samningum orðið allt að 5,4% sé öll heimildin nýtt, en 6,4% frá 1. janúar 2002. Þeir sem ekki nýta sér þennan möguleika eru í raun að missa af um- sömdum kjarabótum. Hvers vegna Lífsval SPV? • Launagreiðandi greiðir mótframlag til launþega, sem hann hefði annars greitt til ríkisins. • Iðgjöldin eru frádráttarbær frá skattskyldum tekjum og lækka því skattana. • Iðgjöldin ásamt vöxtum eru séreign hvers og eins og erfast við fráfall. • Ekki er greiddur fjármagnstekjuskattur af ávöxtun né eignar- skattur af inneign. • Séreignin er erfðaskattsfrjáls. • Tekjuskattur er greiddur við útgreiðslu, sem getur hafist við 60 ára aldur, en nýta má persónuafslátt tíl að lækka skattinn. Miðað við 150.000 króna mánaðarlaun getur heildarframlag í Lífsval orðið 9.600 krónur á mánuði ef launþegi vinnur sam- kvæmt kjarasamningum stærstu launþegasamtakanna þar sem mótframlag launagreiðanda getur verið allt að 2,4%. Ráðstöfunar- tekjur lækka samt ekki nema um 3.698 krónur þar sem iðgjaldið er dregið frá launum áður en tekjuskattur reiknast Ui Dæmi: Laun 150.000 kr. á mánuði, sparnaðartími 35 ár, raunáuöxtun 6% Með þuí að lækka ráð- Launþegi leggur fram 4.0% 6.000 kr. stöfunartekjur um aðeins Atuinnurekandi 2.4%*_______3.600 kr. 3.698.kr. fær launþegi alls fllls lagt í sparnað 6.4 % 9.600 kr. 9.600 kr. í sparnað Iðgjaldið er dregið frá launum áður en tekjuskattur reiknast. Miðað er við þessar forsendur ætti launþegi við 60 ára aldur 13,677,219 Sem samsvarar eftir skatta 8.429.270 e Frá og með01.01.2002, með tilvísun til samninga stærstu launþegasamtakanna Laun 250.000 kr. á mánuði Með þuí að lækka ráð- Launþegi leggur fram 4.0% stöfunartekiur um aðeins Atvinnurekandi 2.4%* 10.000 kr. 6.000 kr. 6.163.kr. fær launþegi fllls laSt' sparnað 6.4 % alls 16.000 kr. í sparnað 16.000 kr. lðgjaldið er dregið frá launum áður en tekjuskattur reiknast. 5 Frá og með01.01.2002, með tilvísun til samninga stærstu launþegasamtakanna * Samningar hafa m.a. verið gerðir milli Verkamannasamband íslands og Samtaka atvinnulífsins. Eflingar-stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og Samtaka atvinnulífsins. Flugvirkjafélags Islands og Samtaka atvinnulífsins vegna Flugleiða hf. Verzlunarmannafélag Reykjar víkur og Landssamband íslenzkra verzlunarmanna annars vegar og Samtaka atvinnu- lífsins hins vegar. Rafiðnaðarsamband Island og Samtaka atvinnulífsins og Samtaka atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.