Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2001, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.10.2001, Blaðsíða 66
KOSTIR VIÐBÓTARLÍFEYRISSPflRNflÐAR Bankar og flármálafyrirtæki hafa aug- lýst nokkuð stíft að undanförnu og hvatt fólk tíl að spara til lengri tíma með viðbótarlífeyrissparnaði. Til nokkurs er að vinna því atvinnurekandi og ríki greiða mótframlag sem gerir að verkum að um hreina kjarabót er að ræða. Það gildir einu í hvaða starfi eða á hvaða laun- um fólk er, því er óhætt að slá föstu að endist viðkomandi til að spara alla starfsævina, kemur hann til með að lifa mun þægilegra lífi en annars eftir að fastri Viðbótarlífeyrir er fremur nýr af nálinni hér á landi en nýtur vaxandi vinsælda enda virðist hann aðeins bjóða upp á kosti, enga galla er að finna við kerfið. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson nu lýkur. tryggðum grunni, á Á árinu sem nú er að líða hafa nær 50 þúsund manns nýtt sér möguleika á við- bótarlífeyrissparnaði og þeim fer hratt íjölgandi sem sjá sér hag í því hvort sem um er að ræða 2,3 eða 4% af launum. Ekki er verra að fjármagnstekjuskattur nær ekki til þessara peninga og venjulegur tekjuskattur verður ekki greiddur af þeim iyrr en útborgun hefst. Ef til vill er komið að þeim tímapunkti í sögu landsins að íbú- arnir sjái sér hag í því að spara á verð- nokkurrar pressu frá hinu opinbera? BIi Græddur er geymdur eyrir... Það er ef til vill ekki undarlegt þó að fólk hafi verið heldur tregt til að spara hér áður iyrr,“ segir Baldur Guðlaugsson, ráðuneytissþóri í ijármálaráðuneytinu. „Utanaðkomandi atvik, ekki síst lausatök í stjórnun efiiahagsmála, mikil verðbólga og litið um viðeigandi sparnaðarform gerði að verkum að það snerist upp í andhverfu sína að spara. Það þótti ekki hyggilegt að láta peningana brenna á verðbólgubálinu og menn reyndu bara að eyða hverri krónu jafnóðum og hún kom inn til að sem mest feng- ist iýrir hana. En margt hefur breyst á undanförnum árum og ýmislegt gerst sem ætti að opna augu manna fýrir gildi sparnaðar. Ríltið reynir Sitt Baldur segir gildi sparnaðar einstaklinga ótví- ræðan iýrir þjóðfélagið. „Ríkisvaldið hefúr á sinn hátt reynt að stuðla að því með ýmsum hætti á undanförnum árum að fólk spari og er séreignalífeyrir hluti af þeim aðgerðum. Um allnokk- urt skeið hefur verið skylda að greiða í lífeyrissjóði en nýlega var gert viðbótarátak í því að efla sparnað í gegnum lífeyrissjóðina. Það þótti að mörgu leyti heppilegt form og til að hvetja fólk til sparnaðar bauð ríkið frestun á tekjuskatti og viðbót við það fé sem fólk legði iýrir. Að auki hefur verið sett í allflesta kjarasamn- inga ákvæði þess efiiis að launagreiðandi greiddi viðbót við lif- eyrinn til enn frekari hvatningar og má þannig lita á sparnaðinn að hluta sem hreina kjarabót." Er hægt að spata? Þegar allt gengur mönnum í haginn er erfitt að muna að það sé ekki sjálfgefið að þannig verði það alla tíð. Það getur auðveldlega harðnað á dalnum hjá bæði einstak- lingum og þjóðfélögum og þá er gott að eiga fé til vara. „Ekki er alltaf fulla atvinnu að fá og ekki á vísan að róa með það,“ segir Baldur. „Hins vegar kemur alltaf upp spurningin um það hvort fólk hafi efni á að spara og hversu mikið. Flestum þykir nóg um að eiga fýrir salti í grautinn og sjá ekki alveg hvar hægt er að klípa af þeim aurum. Bjartsýni þrátt fyrir allt Þó að almennur sparnaður sé ekki mikill hér á landi má að vissu leyti líta svo á að aukin fast- eignaeign landsmanna sé ákveðinn sparnaður og fram til þessa hefur steinsteypan verið nokkuð góð ljárfesting, auk þess sem það heldur uppi aga hjá kaupendum fasteigna að þurfa að gæta þess að geta borgað af skuldunum. Baldur er bjartsýnn á framtíðina og segir verðbólguna á niðurleið. Margt bendi til þess að stöðugleiki sé að færast yfir að nýju eftir ofurlítið bakslag og að verðbólga verði viðráðanleg og innan þeirra marka sem ásættanleg séu. SH Baldur Guð- laugsson, ráðu- neytisstjóri í fjár- málaráðuneyt- inu: „Ríkisvaldið hefur á sinn hátt reynt að stuðla að því með ýmsum hœtti á undan- fórnum árum að fólk sþari og er séreignaltf- eyrir hluti af þeim aðgerðum. “ 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.