Ármann - 01.02.1961, Blaðsíða 7

Ármann - 01.02.1961, Blaðsíða 7
Körfuknattleiksdeild Aðalfundur deildarinnar var hald- inn 15. nóv. í íþróttahúsi J. Þ. Formað- ur deildarinnar var kjörinn Davíð Helgason. Mcð honum cru í stjórn Ingvar Sigurbjörnsson, Birgir Birgis, Sigurjón Yngvason og Sigríður Lúth- ersdóttir. Ásgeir Guðmundsson er þjálfari og auk hans þjálfa þeir Sigurjón Yngva- son og Sigurður Guðmundsson. Æ.lingatafla: Mi Fö Su Mfl. og 2. fl. karla . 9,30 8,00 2,10 Kvennaflokkar . . 8,00 3. fl. karla .... 8,45 1,20 Æft er í iþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar og að Hálogalandi. þrem landsliðsmönnum - auk annarra fastra liðsmanna. En Ármenningar voru á annarri skoðun. Leikurinn var harður og jafn frá upp- hafi til enda og munaði sjaldnast meiru en 1-2 stigum á liðunum. Leikurinn endaði með knöppum sigri Dana 33-32, og skildi aðeins eitt stig, eins og í fyrsta leiknum. Dómarinn átti einnig hér drjúgan þátt í sigri Dana, en hann var einn félaga í Efter- slægten. En þrátt fyrir það voru Ármenning- ar mjög ánægðir með úrslitin, enda hafði ár- angur þeirra í ferðinni farið fram úr öllum vonum. Þetta sýnir, að ekki má slá slöku við með áframhaldandi landskeppnir okkar við nágrannalöndin. Flokkurinn gat sér mjög gott orð fyrir létt- an og góðan körfuknattleik og ekki síður fyr- ir mjög prúðmannlega framkomu utan vallar sem innan, og urðu félagi sínu og landi til mikils sóma. Utan tveggja þátttakenda var flokkurinn eingöngu skipaður unglingum úr öðrum ald- ursflokki, og verður árangur þeirra enn at- hyglisverðari þcss vegna, þar sem eingöngu var leikið gegn meistaraflokksliðum. Undirritaður, sem hefur haft með flokk þennan að gera, gat ckki komið því við að fara með flokkinn vegna meiðsla, en fékk í sinn stað og á seinustu stundu Boga Þor- steinsson. Kör/uknattleiksdeild 1960. Undirritaður vill hér í þessum línum þakka honum fyrir frábæra fararstjórn og skipulagn- ingu, áhuga og velvild. Þátttakendur vilja einnig færa honum al- úðar þakkir fyrir allar hans gjörðir í sam- bandi við ferðina. Ármenningar komu heim með Gullfossi 16. júní og lauk þar með fyrstu utanferð Körfu- knattleiksdeildar Ármanns. Reykjavík, 17. júní 1960 Ásgeir Guðmundsson. Kennarar Ármanns veturixm 1959—1960 Sund: Ernst Backman. Glíma: Kjartan Bergmann Guðjónsson. Handknattleikur: Stefán Kristjánsson, Gunnar Jónsson, Lúðvík Lúðvíksson, Sigríður Lúthersdóttir, Hallgrímur Sveinsson. Körfuknattleikur: Ásgeir Guðmundsson. Judo: Matzoka Sawamura, Sigurður H. Jó- hannsson. Fimleikar: Vigfús Guðbrandsson, Jónína Tryggvadóttir, Valborg Sigurðardóttir. Fr)álsar íþróttir: Þorkell Steinar Ellertsson, Benedikt Jakobsson. J ÁRMANN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.