Ármann - 01.02.1961, Blaðsíða 24

Ármann - 01.02.1961, Blaðsíða 24
Handknattleikslidin sem kepptu í þríkeppninni 1960. Svipmynd frá þrikeppninni 1960. ÞRIKEPPNI Fyrir nokkrtim árurn var tekin upp sú skemmtilega nýbreytni, að band- knattleiksdeild og sunddeild kepptu sín á milli í sundknattleik, band- knattleik og knattspyrnu. Var þetta nefnt þríkeppni. Sú deild sem fter flest stig samanlagt sigrar, og fœr að varðveita verðlattnagrip keppninnar i eitt ár. Handknattleiksdeild befttr sigrað tvisvar og sunddeild einu sinni. lokum samdrykkja í félags- heimilinu Sternschanze. Mánudagur n. janúar. Fyrir hádegi: Hvíld. Eftir hádegi: Boð til að skoða Elbschloss- bjórverksmiðjurnar. Að lokum St. Pauli og Reeperbahn skoð- að. Þriðjudagur 12. jan. Fyrir hádegi: Hvíld. Síðdegis: Boð til að horfa á keppni milli H. S. V. og Polizei Hamburg í æf- ingaheimilinu við Ritter- strasse. Miðvikudagur 13. janúar. Fyrir hádegi: Til eigin afnota. Eftir hádegi: Ferð til Eutin á hraðkeppnismót. Til baka seint um kvöldið. Fimmtudagur 14. janúar. Fyrir hádegi: Hvíld. Eftir hádegi: Boð til Otto Mayrchzak. Föstudagur 15. janúar. Kl.14: Boð til að skoða Ráðhús Hamborgar. Kvöldið til eigin afnota. Laugardagur 16. janúar. Fyrir hádegi: Til eigin afnota. Kl. 18 hraðkeppni í æfingaheim- ilinu við Haubachstrasse. Að lokum sam- drykkja í Félagsheimilinu. Sunnudagur 17. janúar. Þátttakendur tekn- ir inn á heimili gestgjafa. Ferð til Celle og spilaður einn leikur. Til baka um kvöldið. Mánudagur 18. janúar. Fyrir hádegi: Hvíld. Eftir hádegi: Heimsókn í dýragarð Ham- borgar. 22 Þriðjudagur 19. janúar. Fyrir hádegi: Til eigin afnota. Kl. 14 skoðuð St. Pauli bjór- verksmiðjan. Miðvikudagur 20. janúar. Hraðkeppni í Bremervörde. Fimmtudagur 21. janúar. Boð til að skoða Shell A.G. Föstudagur 22. janúar. Dagurinn til eigin afnota. Um kvöldið kveðjuhóf í félagsheim- ilinu Sternschanze. Laugardagur 23. janúar. Dagurinn til eigin afnota. Sunnudagur 24. janúar. Flogið ti! Reykja- víkur. Fararstjórar. ÁRMANN V v V v v V Y / j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.