Ármann - 01.02.1961, Qupperneq 24

Ármann - 01.02.1961, Qupperneq 24
Handknattleikslidin sem kepptu í þríkeppninni 1960. Svipmynd frá þrikeppninni 1960. ÞRIKEPPNI Fyrir nokkrtim árurn var tekin upp sú skemmtilega nýbreytni, að band- knattleiksdeild og sunddeild kepptu sín á milli í sundknattleik, band- knattleik og knattspyrnu. Var þetta nefnt þríkeppni. Sú deild sem fter flest stig samanlagt sigrar, og fœr að varðveita verðlattnagrip keppninnar i eitt ár. Handknattleiksdeild befttr sigrað tvisvar og sunddeild einu sinni. lokum samdrykkja í félags- heimilinu Sternschanze. Mánudagur n. janúar. Fyrir hádegi: Hvíld. Eftir hádegi: Boð til að skoða Elbschloss- bjórverksmiðjurnar. Að lokum St. Pauli og Reeperbahn skoð- að. Þriðjudagur 12. jan. Fyrir hádegi: Hvíld. Síðdegis: Boð til að horfa á keppni milli H. S. V. og Polizei Hamburg í æf- ingaheimilinu við Ritter- strasse. Miðvikudagur 13. janúar. Fyrir hádegi: Til eigin afnota. Eftir hádegi: Ferð til Eutin á hraðkeppnismót. Til baka seint um kvöldið. Fimmtudagur 14. janúar. Fyrir hádegi: Hvíld. Eftir hádegi: Boð til Otto Mayrchzak. Föstudagur 15. janúar. Kl.14: Boð til að skoða Ráðhús Hamborgar. Kvöldið til eigin afnota. Laugardagur 16. janúar. Fyrir hádegi: Til eigin afnota. Kl. 18 hraðkeppni í æfingaheim- ilinu við Haubachstrasse. Að lokum sam- drykkja í Félagsheimilinu. Sunnudagur 17. janúar. Þátttakendur tekn- ir inn á heimili gestgjafa. Ferð til Celle og spilaður einn leikur. Til baka um kvöldið. Mánudagur 18. janúar. Fyrir hádegi: Hvíld. Eftir hádegi: Heimsókn í dýragarð Ham- borgar. 22 Þriðjudagur 19. janúar. Fyrir hádegi: Til eigin afnota. Kl. 14 skoðuð St. Pauli bjór- verksmiðjan. Miðvikudagur 20. janúar. Hraðkeppni í Bremervörde. Fimmtudagur 21. janúar. Boð til að skoða Shell A.G. Föstudagur 22. janúar. Dagurinn til eigin afnota. Um kvöldið kveðjuhóf í félagsheim- ilinu Sternschanze. Laugardagur 23. janúar. Dagurinn til eigin afnota. Sunnudagur 24. janúar. Flogið ti! Reykja- víkur. Fararstjórar. ÁRMANN V v V v v V Y / j

x

Ármann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.