Ármann - 01.02.1961, Blaðsíða 12

Ármann - 01.02.1961, Blaðsíða 12
Rúnar Gudmundsson 25. marz s. 1., og var þá kosin stjórn. Trausti Ólafsson baðst undan endurkosningu. Stjórn glímudeildarinnar skipuðu: Rúnar Guðmunds- son, form., Eysteinn Þorvaldsson, gjaldkeri og Sveinn Guðmundsson, ritari. Á fundi þessum var ákveðið að koma á flokkaglímu innan fé- lagsins. Einnig var samþykkt að fara sýning- arferðir innanlands um sumarið, ef þess yrði kostur. Á aðalfundi Glímuráðs Reykjavíkur var Eysteinn Þorvaldsson kosinn formaður ráðsins. Innanfélagsflokkaglíman var háð 23. apríl. Glímt var í þremur þyngdarflokkum fullorð- inna og fjórum aldursflokkum drengja. Þátt- takendur voru 22, og þótti glíman takast að öllu leyti vel. Glímt var samtímis á tveimur glímuvöllum, og hefur það ekki áður verið gert, en þótti reynast vel. Þá má geta þess, að glímudeildin hefur ákveðið að koma á sérstökum merkjum í sambandi við glímukennslu unglinga, þannig að þegar nemandinn hefur lært visst bragð til Eysteinn Þorvaldsson hlítar og vörn við því, þá fær hann sérstakt merki, sem hann getur fest á æfingabúning- inn. Merki þetta er hugsað þannig, að glímu- menn séu að glíma og sýni viðkomandi glímu- bragð. Glímudeild Aðalfundur var haldinn í nóvcmber. Þcssir cru nú í stjórn: Formaður Rúnar Guðmundsson, ritari Sigurður Bogason, gjaldkcri Eystcinn Þorvaldsson, varaformað- ur Trausti Ólafsson og spjaldskrárritari Sveinn Guð- mundsson. Kennari glímumanna cr Kjartan Bcrgmann. Æft cr á laugardögum kl. 7 og mánudögum kl. 9 í /þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. FLOKKAGLÍMAN 19 6 0 Þátttakendur í llokka/’ltmunni 1960, ásamt kennara sínum. ÍO ÁRMANN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.