Ármann - 01.02.1961, Síða 12

Ármann - 01.02.1961, Síða 12
Rúnar Gudmundsson 25. marz s. 1., og var þá kosin stjórn. Trausti Ólafsson baðst undan endurkosningu. Stjórn glímudeildarinnar skipuðu: Rúnar Guðmunds- son, form., Eysteinn Þorvaldsson, gjaldkeri og Sveinn Guðmundsson, ritari. Á fundi þessum var ákveðið að koma á flokkaglímu innan fé- lagsins. Einnig var samþykkt að fara sýning- arferðir innanlands um sumarið, ef þess yrði kostur. Á aðalfundi Glímuráðs Reykjavíkur var Eysteinn Þorvaldsson kosinn formaður ráðsins. Innanfélagsflokkaglíman var háð 23. apríl. Glímt var í þremur þyngdarflokkum fullorð- inna og fjórum aldursflokkum drengja. Þátt- takendur voru 22, og þótti glíman takast að öllu leyti vel. Glímt var samtímis á tveimur glímuvöllum, og hefur það ekki áður verið gert, en þótti reynast vel. Þá má geta þess, að glímudeildin hefur ákveðið að koma á sérstökum merkjum í sambandi við glímukennslu unglinga, þannig að þegar nemandinn hefur lært visst bragð til Eysteinn Þorvaldsson hlítar og vörn við því, þá fær hann sérstakt merki, sem hann getur fest á æfingabúning- inn. Merki þetta er hugsað þannig, að glímu- menn séu að glíma og sýni viðkomandi glímu- bragð. Glímudeild Aðalfundur var haldinn í nóvcmber. Þcssir cru nú í stjórn: Formaður Rúnar Guðmundsson, ritari Sigurður Bogason, gjaldkcri Eystcinn Þorvaldsson, varaformað- ur Trausti Ólafsson og spjaldskrárritari Sveinn Guð- mundsson. Kennari glímumanna cr Kjartan Bcrgmann. Æft cr á laugardögum kl. 7 og mánudögum kl. 9 í /þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. FLOKKAGLÍMAN 19 6 0 Þátttakendur í llokka/’ltmunni 1960, ásamt kennara sínum. ÍO ÁRMANN

x

Ármann

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.