17. júní - 01.02.1923, Side 2

17. júní - 01.02.1923, Side 2
30 17. JUNI 17. JUNI. Næsta tölublað af 17. JUNI kemur út í marsmánuði, að öllu forfalla- lausu. Blaðið verður fyrst um sinn selt í lausasölu og kostar 35 aura. Sölu á blaðinu annast hr. Stefán Bunólfsson, Pingholtsstræti 16. Blaðið tekur þakksamlega við grein- um um ýms þjóðmál, stuttum frjetta- brjefum af Islandi, úr kaupstöðum eða sveitum og fræðandi greinum um ísl. fyrirtæki, skóla og þess liáttar. Allar yrðu greinarnar að vera stuttar, vegna þess hve rúmið er lítið. Utanáskrift blaðsins er : Engtoftevej 2, 3. sal, Kbhv. Y. innar, að koma atvinnuvegum landsins í viðunandi horf, að gera sjer nothæfar þær framleiðslulindir, sem í landinu eru, og greiða almenningi veginn til efnalegs og andlegs sjálfstæðis. — Pví hefir verið haldið fram, að nauð- synlegt hafi verið að binda enda á þrætumálin við Dani, meðal annars til þess, að geta í næði unnið að innan- landsmálunum. En ísl. stjórnmálamenn halda áfram að hengja sig í smámuni og aukaatriði, í stað þess að helga alla kraftasína innanlandsmálunum, atvinnu- vegum þjóðarinnar og fjármálum. Island og íslendingar erlendis. Nikolajgade. Abel Katrine kirkjan var orðin of lítil, og tókst safnaðarstjórn- inni svo að ná samningum um Nikolaj- kirkjuna. Halldór Kristjánsson, læknir við Finsens Institut hefir verið veikur undanfarnar 6 vikur, en er nú á bata- vegi. Martin Bartels, sem um nokkur ár hefir verið í Privatbankanum hjer, er skipaður fulltrúi þar frá 1. janúar þ. á. Kort Kortsen hefir nýlega skrifað tvær greinar i ^Kobenhavn* um þá Jónas Jónsson, kennara og alþm., og dr. Jón Helgason. Það er talað vel og hlýlega um báða þessa menn. Um biskupinn segir meðal annars, að hann hafi málað myndir af öllum þeim kirkj- um, sem á vegi hans hafi orðið á yfir- reiðarferðum hans, og stuudum prests- setrin með. Gód boð, saga Einai’s H. Kvaran, er í »Dagens Nyheder< frá 8. febrúar. Dr. . Yaltýr Guðmuudsson þýddi. Stúdentafjelagið. Formaður þess er Björn Pórólfsson cand. mag. Segir • hann allmikið líf hafa verið í því í vetur. Fundarstaður þess er og hefir um mörg ár verið Söpavillonen (Vatna- garðar), sem Islendingar kalla það. Frk. Ingibjörg Olafsson, sem dvalið hefir hjer í Danmörku um mörg ár, er á ferðalögum fyrir K. F. U. K. um Noreg, Svíþjóð og Finnland. Söfnuðurinn íslenski hefir nú guðs- þjónustur sínar í Nikolajkirkju í

x

17. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.