17. júní - 01.02.1923, Side 9

17. júní - 01.02.1923, Side 9
17. JUNÍ 37 rjetti fyrir alla með vörunum, um leið og þeir keppast við að pína og kúga meðbræður sína á allan hátt. Ástandið er þegar voðalegt, og víst verra en margur hyggur, því lýsir best götulíf borganna, og samt er alt útlit til að það verði ennþá verra. Frakkar herða á hernaði sinum í ítuhr. t*eir ráðast að vopnlausu fólki, sem aldrei hefir þótt drengilegt, en um drengskap á maður lielst að forðast að tala um í öllu sem stjórnmál snertir nú á tímum. En þrátt fyrir alt, þótt ástandið sje ljótt og útlitið því verra, þá getur manni ekki annað en dottið í hug setningin um Ágústín kirkjuföður: »slíkur tára- sonur getur ekki glatast«. Manni finst að slík dugnaðar- og karlmenskuþjóð geti ekki gjörsamlega eyðilagst, en að hún eigi ennþá mikið menningarstarf óunnið. Maður litur á nokkur andlit og sjer einbeittnis- og karlmensku- svipinn í hinum þrej'ttu og útpíndu andlitum, og trú manns verður að vissu. N. Þetta og hitt. fví er svo fyrirkomið í Ameríku, að skip á liafi, sem þarfnast ráða læknis, geta með firð- ritun eða firðtali, fengið ráð læknis úr landi. 13essi tilraun í Ameriku hefir leitt jiað af sjer, að Svíar eru að ráðgera að koma þessu svo fyrir þar í landi, og liefir stjórn Sahlgrenske sjúkrahússins i Göteborg, eftir fyrirspurn rit- símastjórnarinnar, tjáö sig fúsa til þess aö veita jiessa læknishjálp ókeypis. Símastjórn- in hefir nú sent ríkisstjórninni tillögur í þessu máli og að svör og fyrirspurnir sendist án endurgjalds. Fáist heimild stjórnarinnar til þessa, verður Svíþjóð fyrsta land í Kvrópu með tilraunir á þessu sviði. hann 24. janúar vildi það slys til við bygg- ingu á húsi iBerliner Tagehlatt* í Berlín, að 16 ferh. metr. stykki úr loftinu á 6. hæð fjell niður og í gegnum fieiri hæðir, og ástæðan til þess sennilega sú. að ofmikill þungi hefir hvíit á því. Biðu margir bana af þessu og 14 manns særðust. Gjöld til sveita og hæjarsjóða í Danmörku reikningsárið 1920 — 21 voru alls 331 milj. kr. Hjer af til lvaupmannahafnar 116 milj. kr., Frederiksbergs 20 milj , 70 milj. til kaupstað- anna og til hreppa- og sveitafjelaga 120 milj. Skattar á einstakliuga námu 236 milj. kr., eignaskattur var 87 milj. og aðrir skattar 9 milj. kr. Skattainntektiu var fimm sinnum meiri en tímabilið 1911—1914 og fjórum sinn- um meiri en árið 1916—1916. Ekki fæari en 70 skattskyldir menn til Kaup- mannahafnar gáfu síðastliðið ár upp of litlar tekjur og hafa nú verið dæmdir í sektir er námu til Kaupmh. 420,085 kr. og til ríkisins 367,066 kr. 28 aur. Stærstur syndaselur var stórkaupmaður einn og var honum dæmt að greiða 145,742 kr. í sektir, eða 80,318 kr. til bæjarins og 65,424 til ríkisins. — Bæjirnir annast inn- heimtu á skatti til ríkisins, svo syndin verður tvöföld. Utanríkiiráðaneytið danska, sem verið heíir til hiísa við Kongens Nytorv, við hliðina á konunglega leikhúsinu, flytur í aprilmánuði inn í Kristjánsborg, þar sem þingið er, í þann hluta byggingarinnar, sem konungi var ætlað að hafa, en sem hann hefir afsalað sjer. Hjer fær það 60 herbergi til umráða. Á skrifstof- um þess vinna 125 manns, og það kostar rík- ið 7 milj. kr. á ári (að meðtífidum öllum sendi- lierrum og konsúlum). Pað verður stór og mikil iönsýning í Göte- borg i surnar, í minningu þess, að bærinn er þá 300 ára. Sýningin stendur yfir frá 8. maí

x

17. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.