17. júní - 01.02.1923, Side 8
17. JUNI
36
í’að veit hvert barn, að Tulinms hefir
verið við ofanefnd mál riðinn, en hitt
vita færri, að þegar sæsíminn var lagð-
ur til íslands og landsíminn frá Seyð-
isfirði og norður um land, þá rjeðist
hann í að leggja síma um firðina sunn-
an Seyisfjarðar. Uegar stjórnin sá, að
þessi lína svaraði kostnaði, tók ríkið
hana og fjekk Tulinius ekki fyrir snúð
sinn annað en bláan og beran kostn-
aðinn við laguiugu línunnar.
Tulinius er nú um sextugt en kvik-
ur og þróttmikill sem þritugur vasri,
hann hefir aldrei skortið þor til að
leggja á vaðið. Uað má nærri geta,
að hann, eins og allir framtaksmenn,
hefir átt öfundarmenn, sem reynt liafa
að blekkja liann og hnekkja áliti hans
í augum almennings. En mótstöðu-
mönnum hans hefir lítið orðið ágengt.
Tulinius er óþjáll þeim er á hann leita,
vinur vina sinna og drengur hánn besti,
þegar í raunir rekur: islenskíur í lund,
í orði og í verki. Prælíslenskur.
Ts.
Þýskaland.
Uegar maður á þessum tímum ferð-
ast um Uýskaland frá einni borg til
annarar ber margt fyrir augun, en tvent
er það þó aðallega sem maður rekur
strax augun í fyrsta daginn, sem mað-
ur dvelur þar, og það er hið útpínda
og þreytulega útlit fólksins og sið-
ferðisspillingin sem er aldeilis ótrúleg
í fiestum borgunum, en þó sjerstaklega
í Berlín. Sá sem hefir sjeð götulíf
Berlínar fyrir svo sem 3—4 árum, og
sjer það svo aftur nú, getur alls ekki
þekt það fyrir það sama, þó að það
hafi alls ekki verið nein fyrirmynd
áður. Undir því eymdar ástandi, sem
nú er í Uyskalandi, þegar fjöldi fólks
er farið að svelta, þá blómgvast alls-
konar lestir meira en nokkru sinni fyrr.
Manndráp og ráu eru daglegir við-
buröir. Sjerstaklega er það algengt að
ráðist sje á menn í lestunum og morð
eigi svo sjaldgjaf í þeim, enda ferðast
fjöldi manns tæpast öðruvísi með þeim,
en að hafa með sjer einhver vopn, þó
að það sje auðvitað stranglega bannað.
Eitt er það einnig ennþá, sem maður
verður talsvert hissa á að sjá, þegar
maður fer í gegnum B,uhr og Yestur-
Pýskaland, sem Frakkar vaða núna
yfir með fjölda hersveita, og drepa
miskunalaust ef nokkur mótstaða er
sýnd, og það er að sjá livað fólkið er
ótrúlega rólegt og kalt og lætur alveg
sem það viti tæpast af þessu daglega.
Bregður þar mjög í stúf við það, sem
blöðin hjer hafa lýst því. Vitanlega
sýður hatrið undir niðri, en þaö er
ótrúlegt hvað lítið ber á því.
Manni verður einnkennilega innan-
brjósta við að ferðast um Uýskaland á
þessum tímum. Betta mikla menning-
ar- og framfaraland, sem allstaðar, má
segja, hefir staðið fremst i fylkingu í
framsóknarbaráttu mannkynsins á sið-
ustu árum, það er nú pínt og eyði-
lagt á þann svívirðilegasta og ómann-
úðlegasta hátt, sem hugsast getur af
hefndarþorsta nokkra skammsy'nna og
miskunarlausra stjórumálamanna, sem
daglega tala um mannúð, frelsi og jafn-