17. júní - 01.02.1923, Side 12
40
17. JUNI
Sviþjóð. faö syrtir í loffci milli verka-
manna og vinnuveitenda. Stendur yíir
verkbann í ýmsum iöngreinum, svo sem
járn-, pappirs- og sements iðnaði, og
nær yíir um 80,000 manns. Og helst
er útlit fyrir að verkbannið breiði sig.
I sumum iðngreinum höfðu staðið yfir
samningatilraunir, en þær strandað, og
aftur í öðrum iðngreinum svo, að unn-
ið hefir verið samningslaust, og vinnu-
veitendur sjálfir ákveðið verkamönnum
kaupið, og verkamenn látið svo vera.
En svo vildu vinnuveitendur færa sig
enn meira upp á skaftið, en þá sögðu
verkamenn: hingað og ekki lengra.
Yinnuveitendur láta sjer þó heldur
ekki nægja með verkbannið, en reyna
líka að hafa áhryf á það, að þeir verka-
menn, sem heyra undir verkbannið,
verði ekki aðnjótandi vinnuleysisstyrks,
og fái ekki vinnu við svo nefnda »neið-
arvinnu«, sem mikið er um í Svíþjóð.
Menn eru þó fremur vongóðir um,
að takast muni bráðlega að koma á
sættum, og byggja allar vonir'sínar um
það á þeim vinnuveitendum, sem ekki
eru í fjelagsskap vinnuveitenda.
Danmörk. Landmandsbanken hefir
aftur sett Kaupmannahöfn á annan end-
an. Hefir varla verið um annað talað
síðan laugard. 4. febr., en þá kvisaðist
að Landsþingið hefði verið kvatt sam-
an með fárra tíma fyrirvara, og það
fylgdi með, að ástæðan væri fjárhags-
ástæður Landmandsbankans. Tapið var
nú talið vera 235 milj. kr. og talið óvíst
að það hrökkvi til. Stjórnin lagði fram
lög í þinginu um að ríkið tæki að sjer
ábyrgð á öllum viðskiftum bankans í
10 ár. Eingið samþykti þessi lög eft-
ir miklar umræður, Vinstri og meiri
hluti Hægrimanna greidduþeimatkvæði,
Jafnaðarmenn greiddu ekki atkvæði,
en Radikaler og Grev Holstein vildu
láta loka bankanum, og að hann yrði
»gerður upp« sem hvert annað þrotabú.
Mánudagsmorgunin, 6. febr., kl. 6
að morgi, staðfesti konungur lögin.
Auglýsing.
Af Dansk-Islandsk Forbundsfond,
oprettet ifolge Lov af 30. November
1918, jfr. Fundats af 15. Marts 1920,
er disponibelt et Belob af ca. 20,000
Kr. til Anvendelse i Overensstemmelse
med Fondens Formaal, nemlig:
1. Til Styrkelse af den aandelige
Forbindelse mellem Danmark og
Island.
2. Til Fremme af islandsk Forskning
og Yidenskab.
3. Til Stotte af islandske Studerende.
I Henhold hertil vil der kunne ydes
Tilskud og Understettelser til Studier
af speciel eller almen Art (derunder
ogsaa til Rejser, Hojskoleophold og
desl.) til Affattelse og Udgivelse af
videnskabelige og oplysende Skrifter
samt iovrigt til saadanne Foretagender,
der falder ind under ovenangivne For-
maal.
Ansogninger ledsagede af nojagtige
og fyldige Oplysninger, indgives sna-
rest og senest inden 1. Marts d. A. til
Bestyrelsen for Dansk-Islandsk For-
bundsfond, Adr.: Kristiansgade 12.
Ritatjóri: Porfinnur Kristjánsson.
Prentað hjá S. L. Möller,
Kaupmannaliöfn.