17. júní - 01.02.1923, Side 10

17. júní - 01.02.1923, Side 10
38 17. JTJNI til 30. september. í sambandi viö bana verð- ur íþróttamút, og hefir íslendingum verið boðin þá,tttaka í því. Jafnaðarmenn bafa meirihluta í bjœarstjórn í J)essum bæjum i SvíJ)jóð: Eskilstuna, Gðte- borg, Helsingborg, Ljndskrona, Lund, Malmö, Ystad, Engesholm. Pað eru samtals 3,390 bæjarfulltrúar í Svíþjóð, þar aí eru 1168 Jaln- aðarmenn. Skipastóll Noreg skiftist á, bæi og kaup- staði sem hjer segir: Kristiania 407 skip, 678,716 smálestir brutto. Bergen, 329 skip, 576,860 smálestir; Hauga- sund 131 skip, 260,360 smál.; Tönsberg 105 skip, 329,691 smál.; Sandeljord 63 skip, 78,397 smál.; Trondhjem 71 skip, 76,842 smálestir; Drammen 66 skip, 99,616 smál.; Kristianssand 50 skip, 86,836 smál. og Stavanger 50 skip, 43,254 smálestir. Á skýrslum um siglingar á Pýskalandi á síðastliðnu ári, sjest að skipistóllinn eykst jafnt og þjett, mörg skip bygð og tekin til notkun- ar og mörg skip keypt heim utanlands, sem voru þýsk eign áður. þýskir reiðarar eru að mestu hættir að taka skip á leigu og nægjast með eigin skip. Hamborgar-Ameríkulínan hefir aukið mjög skipastól sinn á síðastl. ári og hefir nú aftur mörg stór skip í förum milli ílamborgar og New York. Tvö skip, 11,600 smálestir hvort, eru nú í förum milli Boston, Eiladelfia og Baltimore, og 7 skip eru í smiðum, 4 á 11,000 smálestir hvert, 1 16,000 smál. og 2 22,000 smál. hvort. 2 skip eru nú í förum milli Hamborgar og suðurstrandar Suður-Ameriku og 6 við vestur- strönd Suður-Ameríku og tvö mótorskip eru í smíðum og eiga að vera í förum sörnu leið. Leiðrjetting. Formaður ísl. stúdentaljelagsins hjer í bænum biður þess getið, í tilefni af greininni: lslendir-gar kveðja Garð, í síðasta blaði, að Garðprófastur, próf. Fabricius, liafi ekki svarað ræðu Björns Pórólfssonar með ræðu fyrir minni hans, heldur íslenskra stú- denta; ennl'remur að forsætisráðherranum lia.fi verið boðið í samsætið og að nafn fyrv. Garð- prófasts sje Lassen en ekki Larsen, eins og segir í blaðinu. Erlendar fregnir. Frakkar í Ruhr. Seinast í desember- mánuði hófst fundur í París, sem átti að gera enda á þræturnar um skaða- bótamálin milli Pjóðverja og Banda- manna, enda mun mönnum hafa fund- ist tími kominn til þess, að komast að fullnaðarniðurstöðu um þau mál. En fundur þessi fekk alt annan enda en menn höfðu búist við, og 4. janúar lauk honum, án nokkurar ákvörðunar í málinu og með þykkju milli Englend- íngaog Frakka. Bonar Law kvaddiPoin- caré og fór heimleiðis daginn eftir. Stóðu menn nú á öndihni og spurðu liver annan hvað nú mundi verða, og enda þótt menn þættust hafa óljóst hugboð um, hvað gerast mundi, veigr- uðu menn sjer þó við að láta sjer það af vörum fara. Ekki stóðu menn þó lengi í þessari óvissu, því fjórum dögum seinna, eða 8. janúar að morgni, riðu franskar her- deildir yfir Köln, á leið inn í Rulir. Getgátur þær, sem menn höfðu gert sjer, voru nú orðnar að áþreifanlegum sannleika. Og daginn eftir þóttust Frakkar hafa fengið heimild nefndar þeirrar, er fjallar um skaðabótamálin, til þess að gera þessar ráðstafanir. Og nefndin hafði að vísu, seinast í desem- ber, látið það álit í ljós, að Pjóðverjar

x

17. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.