17. júní - 01.02.1923, Side 6
34
17. JUNÍ
alfundi þess, sem á að halda næsta ár
í Warschau i Póllandi.
Þórarinn Tulinius.
I’órarinn Tulinius er fæddur í Eski-
firði og þar höfðu foreldrar hans, kaup-
maður og konsúll C. D. Tulinius, og
kona hans Guðrún Uórarinsdóttir átt
heima frá 1859 til 1905 er þau ljetust.
Faðirinn, sem var fæddur á eyjunni Pell-
worm fyrir vestan Sljesvik, kom tvit-
ugur til íslands árið 1857 og ól þar
allan aldur sinn. Móðirin var dóttir
síra Dórarins Erlendssonar, prófasts á
Hofi i Álftafirði (síra Hórarins »gamla«
eins og hann var kallaður). Móðurætt
Pórarins Tuliniusar er alíslensk og hefir
i 800 til 900 ár lifað á syðsta hluta
Austurlandsins, Austur-Skaftafellssyslu,
en þar námu land synir Eögnvaldar
mærajarls, Hórir og Hrollaugur, jarlar
báðir, og 'er móðurætt Uórarins frá
þeim. Faðirinn var, eins og fyr er sagt,
af erlendum uppruna, en eftir mjög
stutta veru á íslandi var hann í orði
og verki sem fslendingur væri, má því
til sönnunar nefna, að aldrei heyrðist
dönsk tunga töluð á heimilinu og var
þetta í’órarni að miklum baga, þegar
hann 10 ára gamall var sendur í Latínu-
sóklann í Hróarskeldu í Danmörku.
Hann kunni ekki orð í dönsku og varð
að fá kenslu í málinu, áður en hann
kæmist í skólann.
Ástæðan til að drengurinn var send-
ur í skóla í Danmörku var sú, að ferð-
in þangað með seglskipi þótti hættu-
minni, heldur en landferðin frá Aust-
urlandi til Eeykjavíkur.
Pað er annars einkennilegt, að það
var ekki hægt að senda dreng sjóleiðis
til Keykjavíkur, af því að’engar skipa-
ferðir voru, og svo verður einmitt
hann, sem fulltíða maður, ,brautryðj-
andi strandferðanna.
Eftir 10 ára fjarvist — að undantek-
inni skyndiför til Islands til að ferm-
ast — kom Uórarinn Tulinius heim og
var við verslun föður síns þar til hann
árið 1889 fiuttist tihHafnar og tók þar
aösetur sem sjálfstæður kaupmaður.
Hann hefir búið þar síðau og starfi
hans að mestu verið við ýmsar greinar
íslenskrar verslunar, og hafa fáir ís-
lenskir kaupmenn, hvorki fyr nje síðar,
látið eins mikið til sín taka og hann.
Hann hefir ætíð haft lifandi áhuga á
íslenskum málum, enda sýnt það í
verki, að hann var og er Islendingur,
sem helgaði ættjörðu sinni gjafir þær,
sem hún gaf honum í vöggugjöf: vilja
og viðsýni.
Pað fyrsta opinbera stórmál, sem
Tulinius var við riðinn og ruddi braut,
voru standferðir Islands, sem hann
byrjaði með skipnu »Brimnes« árið
1896. Til þessa merkis fyrirtækis, sem
hann fyrst um sinn hafði með höndum
i 2 ár, studdi íslenska stjórnin hann
með nokkurri fjárupphæð.
í*á tók Sameinaða gufuskipafjelagið
um tíma að sjer strandferðirnar, en svo
hætti það, og Tuliniusi var falið aftur
að sjá um þær. í þetta sinn hafði hann
látið smíða »Austra« og >Vestra< fyrir
gufuskipafjelag sitt »Thore«, og notaði
hann þessi tvö ágætis skip til strand-