17. júní - 01.02.1923, Side 7

17. júní - 01.02.1923, Side 7
17. JUNI 35 feröanna. Síöusfcu strandferöir, áöur ríkið tæki þær að sjer, annaðisfc Tulinius og liafði til þess skipið »Isafold«. Tulinius ljefc sjer ekki nægja aö gera tilraun til þess að bæta úr hörmuleg- um samgöngum hafna á milli, heldur rjeöst einnig í millilandaferöir, sumpart með leigðum skipum, sumpart skipum sem liann keypti og hefir hann skip í ferðum ennþá. Árið 1902 stofnaði hann eimskipafje- lagið »Thore« og hafði það fjelag skip i föstum milli- landaferðum og varð fjelagið jiarf- ur og hættulegur keppinautur þess Sameinaða, sem hingað til hafði verið eitt um liit- una, og auðvitað skarað eld að sinni eigin köku sem unt var. Maður gerir sjer ljósast hugmynd um, hvaða þýðingu Thorefjalag.ið liafði, þeg- ar minnt er á, að nú voru skipaferðir til landsins alt árið — áður að eins á sumrin — og það sem enn meira gagn gerði, nefnilega verðlækkun farmgjalds, sem leiddi af 10 ára harðri samkeppni, og er óhætt að fullyrða að landið eigi Tuliniusi nokkrar miljónir að þakka frá þeim árum. l5að er víst enginn efi á, að Eimskipafjelag íslands á bein- rætur í fyrirtækti P. T., sem sýndi og sannaði, að íslendingar gáfu kept við Dani um flutninga frá og til ís- lands. Pað er ekkert launungarmál, að t*. T. mun ekki liafa safnað fjársjóðum í samkepni þessari, en hann þreytfci kappið meðan unt var með íslensku þreki og þráa. *Heldur sökkva en hrökkva«, er mál- tæki hans. Til sönnuliar því, að Tulinius rjeðst ekki í fyrirtæki þetta eingöngu til þess að auðga sjálfan sig, skal þess getið, að Sam- einaða fjelagið gerði árangurslaus- ar tilraunir til þess að gerast fjelagi lians, — auðvitað til þess að hægfc væri að skifta her- fangi í næði. íslendingar hafa liaft opið auga fyr- ir starfsemi D. T. l?ó sjerstaklega þeir, sem mest gagn liöfðu af skipa- ferðum hans, og ber hið fallega ávarp, sem honum var sent af Norðlendingum og Austfirðingum, eftir að liann liæfcti við Torefjelagið, vitni um þetta. í ávarpinu voru kvæði eftir síra Matt- hías og Guðm. Guðmundsson og eru hjer sefctar þessar línur úr kvæði Guðm.: Tú gast þjer veg og göfgi liverju sinni og gleymdir ahírei henni móöur þinni. Tjer gangi jafnan alt að ósk og vonum, þú einn af ruíuurn kœrstu og bestu sonum.

x

17. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.