17. júní - 01.06.1924, Blaðsíða 2
18
17. JÚNÍ
um annað. Hann stundar pau af mikl-
um áhuga og samviskusemi, les mikið
af bókum og smáritum í sinni grein,
ferðast til útlanda, einkum Dýskalands,
og stundar nám við stóra spítala þar.
Hann er „praktiserandi“ læknir í Frið-
rikshöfn og læknjr við ríkisjárnbraut-
irnar, er önnum kafinn svo að segja
nótt og dag, og starfsemi hans eykst
óðum; sætir pví furðu, að honum skuli
vinnast tími til ritstarfa. Síðustu 10
árin hefur hann að staðaldri ritað ýms-
ar greinar, sumar langar í „Ugeskrift
for Læger". 1910 skrifaði hann mjög
merkilega vísindalega grein í „Hospitals-
tidende“. (Et Tilfælde af Cephalhæma-
tocele, s. Tumor venosus Communi-
cerende med Confluens sinuum). Enn-
fremur má nefna grein hans um Syfilis,
er kom í Ársriti Fræðafjelagsins í fyrra
og seinna var sjerprentuð. Er pað bæði
fróðleg grein og pörf.
Fyrir 5 árum síðan leituðu nokkrir
sjúklingar ráða hjá V. E. við einkenni-
legum útbrotum á höndum. Dótti hon-
um petta all kynlegur sjúkdómur og
vildi komast fyrir upptök hans. Komst
hann pá að peirri niðurstöðu, að út-
brot pessi stöfuðu frá norskum salt-
pjetri. Skrifaði hann merka grein um
petta í læknatímaritið og var mikið rætt
síðar um petta mál, bæði í dönskum,
norskum og sænskum blöðum og fjekk
hann hrós í sænskum og dönskum
blöðum fyrir uppgötvun sína, einkum í
Politiken (15/0 1918) og í Berlingske
Tidende. Sýnir petta vel athygli V. E.
og vilja hans á pví, að kljúfa til mergj-
ar, ná rótunum, til pess að geta hjálp-
að svo að lið verði að. Hann er af
öllum vel látinn sem læknir, enda er
hann hið mesta ljúfmenni og hjálpsam-
ur við fátæka. Einkum má nefna, að
hann hefur mjög oft hjálpað fátækum
íslenskum sjómönnum, sem leitað hafa
til hans í Friðrikshöfn.
V. E. er fjölfróður maður og hefur
mikinn áhuga á fögrum Iistum og skáld-
skap; hann les mikið á pví sviði og
hefur líka skrifað ýmislegt, meðal ann-
ars hina löngu grein um Vendilsýslu í
ÁrsritFræðafjelagsins og ýmsa ritdóma.
Hann er sögufróður maður, eins og
raunar margir íslendingar eru, og fæst
talsvert við stjórnmál í bygðarlagi sínu.
Um mörg ár var hann í stjórn lækna-
fjelags Norðurjótlands. Heimspólitíkina
lætur hann pá heldur ekki fara fram
hjá sjer. Hann hefur skrifað miklar og
margar greinar um friðarsamningana
og leggur par ekki fingurnar í milli,
finst honum fátt um pá og pykir hafa
verið hallað á Djóðverja. V. E. skrifar
um pessi mál af miklum sannfæringar-
krafti og pekkingu á málinu, en pó verð-
ur naumast komist hjá pví, að menn
greini á við hann á ýmsum sviðum.
Hann nefnir sig pjóðverjasinna sjálfur,
og gefur pví pá skýringu, að Þjóð-
verjar sjeu mesta mentapjóð heimsins
og frændur vorir. Fyrir nokkrum árum
skrifaði hann grein um friðarsamning-
ana og sendi tveimur stórblaðanna í
Kaupmannahöfn, en pau báðust undan
að taka hana. Qerði hann sjer pá lítið
fyrir og sendi Georg Brandes grein-
ina til lesturs. Las hann greinina og
sendi V. E. aftur með vingjarnlegum
orðum, en kvaðst ekki geta fengið
pólitískar greinar eftir sjálfan sig prent-