17. júní - 01.06.1924, Blaðsíða 6

17. júní - 01.06.1924, Blaðsíða 6
22 17. JÚNl Vor í París. Finn Hoffmann, sem dvelur i Paris, frjetfaritari danskra blaða þar, sendir oss eftirfarandi brjef frá Parfs. VORIÐ hjelt innreið sína í borgina miklu við Signu, með töfradýrð og veldi. Norðankuldinn hafði grúft yfir borginni með fangið fult af poku og regni. En regnið svalaði gróðrinum, og einn góðan veðurdag stóðu brum- knapparnir grænir og proskaðir á trján- um í görðum og bulevörðum. Og pá kom sólin. Oá kom gyðjan eilífa, sem hefir svifið á himinhvelfingunni eins og kringlótt skíva frá alda öðli, til óbland- ins unaðar fyrir ótal kynslóða. Nú kom hún með vorið og ylinn til manna, dýra og jurta — príeindar tilverunnar. Sólblik undir Luxenbourghöfn undir himninum bláum og heiðum! Eiffel- turninn sjálfur, pessi risavaxna járn- skrímslisbeinagrind, verður pýðari á svipinn í sólskininu. Geislarnir smjúga inn á millli járnsúlnanna, svo að tómið á milli peirra verður að einkennilegum ljómaheimi. Signa tekur litbrigðum. Dessi ópal- græni blær verður ljettari, andar meira lífi, ekki lengur pessi vofugráa dul, petta svipleysi hversdagsins. Skuggarnir gefa hinar miklu sýnir, hið dularfulla. En í sólskininu eru allir hlutir, hús og kirkjur, götur og hallir eins og hafið upp í æðra víðfaðmara veldi. Darna gnæfir Sacre Ceur-kirkja við himin, pessi forna sviptigna bygg- ing. Dað skín á piljurnar glampandi livítar hæst uppi á Montmatre tindi. Dað er eins og stolt vitaskip, vitaskip trúarinnar, sem sendir klukknahljóminn málmskæra niður yfir pök Parisarborg- ar. Degar göngumaðurinn heyrir klukknahljóm um lágnættið, og nemur staðar til pess að hlusta, pá er pað Sacre Ceur, sem minnir á klukku næt- urinnar. Degar klukkuhljómar nætur- innar víkja fyrir morgunsöngunum, fer lest af vögnum gegnum París. Deir koma með matvörur frá útborgunum og matjurtagörðum iyrir utan borgina til hinna stóru söluskála, svo að hin milka borg geti verið ánægð og í fullu fjöri daginn eftir. Dað eru ekki aðeins fáeinir vagnar, heldur púsundir, sem koma á kreik í götunum löngu fyrir dögun. Skröltið verður að prumugný. Myrkrið kveður við af svipuhöggum og formælingum, pegar ailir pessir stór- hjóluðu gömlu vagnar (eins konar kerr- ur) skrönglast gegnum borgina. Dessar vagnalestir eru „með sínu lagi“. Dað fer að glymja í steinum með einskonar söngblæ, sem hækkar og hækkar, en verður Ioks eins og prömugnýr í fjarska. Detta eru fyrstu forboðar dagsins, en löngu áður en París er komin á fætur er petta fólk horfið heim í garða sína til dýranna sinna. Frá söluskálunum eru vörurnar síðan sendar út til allra sem kaupa og selja. Sá sem vill kynn- ast reglulegu ómdnguðu götulífi, má halda ofan í hinar gömlu pröngu götur við Signu, (Rue de Seine, Rue Mazarine). Dar er alt selt, sem nöfnum má nefna, í opnum búðum á götunni; iðnaðar- vörur, grænmeti, fulglar, veiðidýr, flegn- ir hjerar, heitar pylsur og kartöflur, ný- færðar upp úr sjóðandi pottinum. All-

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.