17. júní - 01.06.1924, Blaðsíða 10

17. júní - 01.06.1924, Blaðsíða 10
17. JÚNÍ 26 Löggjöf Forn-Asiumanna. Eflir Frederik Poulsen, dr. phil. 1. Lög í Babylon og hjá Assyriumönnum. ARIÐ 1901 fundu menn lög Hatnurr- . abis, hið elsta Corpus juris í heimi, höggvið í steinsúlu m. háa, í Súsa- höfuðstaðnum í hinu forna Elma, sem seinna varð einn af aðseturstöðum persakonunga. Steinninn, sem er efst á upphleyft mynd af Hamurrabi kon- ungi, pegar sólguðinn rjetti honum laga- töflurnar frá hásæti sínu, hefur nú ver- ið fluttur á Louvres safnið í Paris. Eins og lög Moses 1000 árum síðar, eru lög þessi talin af guðlegum upp- runa. En pað sem síðar hefur fund- ist, sýnir að pessi lög eru samin eftir ennpá eldri löggjöf — peirri sumernesku, sem stafar frá hinni fyrstu menningar- pjóð í Mesópótamíu. Hamurrabi hefur, eins og Justinian seinna, að eins safn- að pví, sem áður var til af hefðunnum rjettarfarsreglum. Dað var tilgangur konungs, að pjóðin sjálf læsi lögin, og lærði að verja sig gegn órjettlæti embættismannanna, og með petta fyrir augum sendi konungur út brjef meðal þjóðarinnar, er fundist hafa á leirtöfl- um, og gefa upplýsingar um skýring einstakra lagagreina, svo að tilgangur peirra verði ekki misskilin. Dað eru ekki minst þessar lagaskýr- ingar, sem sýna mannúðaranda þessa konungs og skipa honum í öndvegi meðal löggjafa heimsins, enda pótt hann sæti að völdum hjerumbil 2100 árum fyrir Krist. Hegningarlögin eru bygð á skifting pjóðfjelagsins í þrjár stjettir: Aðal, borg- arastjett og þræla, og er með hegning og betrun tekið tillit til stjettanna. Ef aðalsmaður slær út augað á stjettar- bróður sínum, missir hann sjálfur aug- að, en sje mótstöðumaður hans borg- ari, pá sleppur hann með fjebætur, „skel“ silfurs. Ef borgari ber á aðals- manni, er hegningin 60 högg með uxa- leðurs svipu. Drællinn er ekki rjettindalaus. Hann getur tekið arf og má spara saman fje og kaupa sjer með pví frelsi. Og frjáls maður, sem getnr börn með ambátt sinni, má ekki seinna selja hana. Frjáls- borin eru pau börn, er præll getur með frjálsri konu. Detta síðara bendir til pess, að kon- ur hafi átt við góð kjör að búa í pjóð- fjelaginu, hið sama sýna líka erfðalög og hjúskaparsamningar. Í lögunum eru ekki færri en 63 greinar um hjónaband. Dauðahegning er lögð við að nauðga frjálsri konu. Faðirinn getur gefið dótt- ur sína í klaustur, og verður hún þá ambátt t. d. Marduks eða Shamash’s, og þessar „heilögu systur“ eru ýmist vígðar til eilífs hreinlífis, eða hins gagn- stæða — hofskækjur. Detta breytir pó engu með tilliti til erfðarjettar. Menn vissu fyrr, að þessar babylonsku klaust- urjómfrúr, einkum „Shamas-systur" voru sjeðar i peningalánum og öðrum fjár- gróða, en nú hafa fundist önnur rit, er sýna að pær hjúkruðu sjúkum, og að hofin, sem annars gengu hart eftir lánum sínum, þó hafa lánað fátækum sjúklingum fje rentulaust, sem purfti pví aðeins að endurgreiða, að sjúkling-

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.