17. júní - 01.06.1924, Blaðsíða 7

17. júní - 01.06.1924, Blaðsíða 7
17. JUNI 23 an guðslangan daginn eru heilar lestir af konum, maddömum og frúm að kaupa til búsins, og eiginmenn að meta vörugæðin með mikilli vandfýsni. E>að er kviklegur og mislitur heimur, sem hjer er á ferðum. Sólskin og ryk, blót og org hás köll götusalanna, og alt í einu koma stórir bílar pjótandi fram á sjónarsviðið í pessum háværa vellandi nornapotti. Dað er París ódulklædd.. Pær eru ekki um petta lengstu grein- arnar í ferðabókunum, en pað gefur samt betri, sannari hugmynd um París og parísarbúa, en allar myndastyttur og minnismerki til samans, j)ví að yfir pví er andi hins lifandi lífs, fjör þess og sterki ilmur. * t Asviði stjórnmálanna er eitt, sem er þess vert að á pað sje minst. Á jeg við hina óbilgjörnu aðferð f>ings- ins við að útiloka M. Coty frá sínum hóp, og sagan hefir pýðingu fyrir skiln- inginn á Frakklandi vorra tíma. M. Coty er heimsfrægur, ilmefnafrani- leiðandi eða að minsta kosti eru ilm- efni hans heimsfræg. Hann hefir unnið hið umfangsmikla fyrirtæki upp með dugnaði sínum, og hefur fjölda af verk- smiðjum, og ilmefnasölustaði á við og dreif um heim allan. Eignir hans eru nú taldar um 50 miljóna franka virði, og hefur hann grætt pað alt á jæssari starfsemi einni saman. En honnm er petta ekki nóg. Hann vil komast hærra. Eins og fleiri hans líkar hefir hann mótast af amerískri glæsimensku. Völd ogupphefð er æðsta ósk hans og takmark. Og liann er mað- ur til pess að ná pví, hann getur keypt „öll ríki veraldarinnar og peirra dýrð“ friðlu, krossa og dagblað (eitt hið fín- asta og elsta blað Parísar Figaro). Petta unga franska glæsimenni vill verða ráðherra. Hann kaupir ræningja- foringja á Korsiku, að nafni Marinetti, til þess að afla sjer kosningafylgis á eynni, par sem kosningin á að fara fram. Þessir tvímenningar, peninga- konguriLn og riddari hins blóðuga hnífs, finnast svo einn góðan veðurdag á af- skektum eyðistað á pessari kletta eyju. Marinetti fær sínar fyrirskipanir, og ennfremur leyfi til pess að borga svo og svo marga franka fyrir hvert at- kvæði, sem hann geti aflað Coty. Þetta gengur eins og sögu. Coty nær kosn- ingu, og setur hinn práða titil á nafn- spjald sitt. En í ráðinu sitja menn sem bjóða M. Coty alt annað en velkominn, heldur virða kosningu hans að vettugi, og halda pví fram að kosningabrella hafi átt sjer stað. Er pað nokkuð vægt komist að orði í eyrum pess sem pekk- ir korsíku búa, og veit hve nútíma ræningjaforingi á |)ar mikið undir sjer. Pessi saga er engin skröksaga, held- ur mesta athyglis verð, pví hún sýnir oss hvernig einn hinna „miklu manna“ Frakklands vorra tima er inn við bein- ið, og oss verður á að spyrja: Eru margir peirra með sama markinu brendir? * MONTMATRE! Ómur af æfintýrum af skáldskap og glæpalífi, list- næmi og blekkingum. En hið sanna forna Montmatre er ekki lengur til. Nú eru par íburðarmestu söng-, lista- og dans-hallir Parísar. Yfir pví leiftra ljós- auglýsingarnar á kvöldin, eins og pús-

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.