17. júní - 01.06.1924, Blaðsíða 9
17. JÚNÍ
25
Fyrsta raðuneyti jafnaðarmanna í Danmörku.
1 fyrstu röð frá vinslri: Frú Nina Bang, kenslnmálaráðh., Carl Moltke, greifi, utanríkis-
ráðherra, forsætis- og verslunarmálaráðh. Th. Stauning, sósíalráðh. F. J. Borgbjerg
og C. V. Bramsnæs, fjármálaráðh.
í annari röð frá vinstri: K. M. Bording, landbúnaðarráðh., N. P. L. Dahl, kirkju-
málaráðh., L. Rasmussen, hermálaráðh., J. F. N. Friis-Skotte, samgöngumálaráðh.,
C. N. Hauge, innanríkisráðh. og K. V. Steincke, dómsmálaráðh.
fengu gestirnir kaffi. Á eftir pakkaði
Oorf. Kr. með nokkrum orðum A. M.
Benedictsen og konu hans fyrir gest-
ristni peirra gagnvart íslendingum hjer
í borginni og hjálpsemi peirra og D. í.
S. við íslendinga sem upplýsinga eða
hjálpar þurfa með á einhvern hátt. —
Eftir kaffidrykkjuna skemtu menn sjer
við söng og hljóðfæraslátt.
KVEÐJUSAMSÆTI hjeldu íslending-
ar hjer í borginni sendiherra Sveini
Björnssyni og konu hans, laugardaginn
24. f. m, á Nimbs veitingahúsi. Borðið
var. skreytt blómum og ísl. og dönsk-
um flöggum. Ræður voru fluttar og
töluðu: Guðm. Kamban, fyrir sendi-
herra og Tr. Sveinbjörnsson fyrir frú
Georgiu Björnsson. Ennfremur töluðu
pessir: próf. Finnur Jónsson, fullvaldur
Jón Krabbe, Jón Sveinbjörnsson, kon-
ungsritari, D. Thomsen, konsúll, Eggert
Claessen, bankastjóri, Thor Tulinius,
stórkaupm. o. fl. Sendiherra pakkaði
fyrir samúð alla í garð þeirra hjóna.