17. júní - 01.06.1924, Blaðsíða 8
24
17. JÚNÍ
undir eldflugna dansi í loftinu gegnum-
klofnu af Saxofonum og Jasz-Bands-
Negra-Musik.
Listin hefir flutt aðsetur sitt frá Mont-
martre. í hátíðlegri skrúðgöngu hjelt
hún yfir Signu, og tók sjer bólfestu
hinu meginn árinnar, á Mont Pamasse.
Nú vill borgarstjóri Parísar gera
Montmatre aftur að heimkinni listanna
(til þess að laða ferðamenn þangað). í
f>ví skyni er nú verið að reisa þar stór-
ar byggingar, með vinnustofum handa
málurum og myndhöggvurum, og geta
listamenn fengið f>ar ódýrt og hag-
kvæmt húsnæði. Á þennan hátt er
reynt að endurnýja hinn forna erfða-
sið, en hvort f>að tekst er annað mál.
Sá eini sem býr f>ar ennf>á er Pére
gamli Frederic. Hann gengur sífelt aft-
ur og fram í stofu sinni, með hvíta
skeggið sitt og rauða hálsklútinn. E>að
er ekki meira en svo hreinlegt inni hjá
honum, hjegómi í hverju skoti, og
lampaskermirnir eru tveir sviðnar poka-
druslur. Á einum vegnum er Krists-
líkneski og nokkur málverk. Par syng-
ur Muselle, sem áður var nefnd drotn-
ing Montmartre’s á hverju kvöldi. Hún
er nú holdug kona á efra aldri, og
röddin er orðin dálítið hás og loðin.
Áður söng hún fyrir listamennina, en
nú syngur hún fyrir ameríkumennina,
sem eru fjeflettir hjer sem annarsstað-
ar í París, pessir gullfuglar hins háa
gengis. Finn Hoffmann.
Frú ELINE HOFFMANN fer til ís-
lands í júnímán., ásamt dóttur sinni, og
dvelur par fram yfir mitt sumar.
ísland og íslendingar erlendis.
INGIBJÖRG ÓLAFSSON fór 20.
mars til Ameríku, að mæta á alheims-
fundi K. F. U. K. sem haldinn verður
í Washington í sumar. Frk. í. Ó. sæk-
ir fund pennan sem fulltrúi fjelaganna
í Danmörku og Noregi.
ÞÓRÐUR GUDJONSEN, fyrv. versl-
unarstjóri á Húsavík hefur verið veikur
undanfarnar 6 vikur. Pað gengur að
honum blóðleysi. — D. G. verður átt-
ræður 14. sept. n. k.
ÍSLENDINGAFJELAGIÐ hjelt sam-
komu 3. p. m. í Domus-medica, (lækna-
húsinu) Amaligade 5. Skemtu par
Haraldur Sigurðsson og kona hans frú
Dora Sigurðsson. Mun naumast purfa
að taka pað fram, að sjerstök unun var
að heyra pau hvort í sínu lagi. Frú D.
S. tekur stórum framförum með hverju
ári. Frúin söng sjerstaklega vel ísl.
lögin: Um undra geym, Hvar eru fugl-
ar o. s. frv. — Hjónunum var óspart
klappað lof í lófa, og pað að inakleik-
um. — Síðan var dansað fram á morgun.
D. í. S. Eins og frá hefur verið sagt
hjer í blaðinu, hafa öðru hverju í vetur
verið samkomur á heimili ritara fjelags-
ins, hr. A. M. B. Síðasta samkoman á
pessum vetrí var sunnud. 27. apríl. Var
par samankomið rúml. 100 manns, flest
ísl. Frk. Halldóra Bjarnadóttir, ritstj.,
talaði um starfsemi kvennfjelaganna á
íslandi, um líknarstarfsemi peirra og
baráttu fyrir að auka mentun og menn-
ing ísl. kvenna. Að erindinu loknu