17. júní - 01.06.1924, Blaðsíða 11

17. júní - 01.06.1924, Blaðsíða 11
17. JÚNI 27 arnir næðu aftur fullri heilsu. Einkenni- leg f>jóð lýsir sjer í jressum lagagrein- um, harðneskjulegur fjárgróði og mild mannúð, ekki ólíkt því sem við þekkj- um frá Ameríku og Evrópu á vorum dögum. Oft finst manni að engin forn- pjóð líkist oss eins og pessi. Dað erlíka annaðílögum Hamurrabis, sem bendir á sjálfstæði kvenna. Dannig eru pað ávalt konur, er standa fyrir veitingahúsum, pó að stóreignamenn eigi pau. Veitingakonunni er falið að ganga eftir pví, að drykkjuvörur greið- ist í korni, með mjög breytilegu verði. Skilvísum mönnum má lána, og greiði peir skuld sína eftir næstu uppskeru. Komi uppreistarmenn í veitingahúsin og veitingakonan dregur pá ekki fyrir konung, hlýtur hún dauðahegning. Kon- ur mega ekki koma á veitingahús, og er pað eins í Austurlöndum nú á dög- um. Klausturjómfrú, sem fer í veitinga- hús, líður dauðann á báli. Ekki síður en konum, er börnunum haldið frá ýmsum löstum með góðum lögum, einkum sýna lögin um fóstur- börn, að Babýloníumenn hafa sýnt börnum mikið ástríki. Dví verður pó ekki neitað, að hegningarákvæði finnast, sem bera vott um grimmúð, t. d. getur læknir krafist 10 sekla silfurs fyrir upp- skurð á aðalsmanni, sem hepnast vel, en deyji sjúklingurinn, á að skera báð- ar hendur af lækninum. Sonur bygg- ingameistarans á lífið í hættu, hrynji hús, er faðir hans hefur bygt. Samanburður á pessum lögum og assyrskum lögum, er Djóverjar fundu í jörðu í Qalat Shergat 1914, sýnir best hve mild pessi Iög Hamurrabis voru, að peirra tima sið. Pví pessi assyrsku lög, sem eru frá tímabilinu 1200—1100 f. Kr. og pannig 1000 árum yngri en hin babylonsku, bera með sjer, eins og vænta mátti af Assyriumönnum, hina hryllilegustu grimd, en afbrotin eru margskonar og hegningin jafn viðbjóðs- leg við peim öllum: að skera af nef, varir, eyru, brjóst og kynfæri, eru pau meðul, sem notuð voru til betrunar ein- staklingnum. Dað hefur mikið. menningarsögulegt gildi, að við heyrum hjer í fyrsta sinn um kvennaslör Austurlanda. Hjer er svo fyrirskipað, að hreinlífar jómfrúr og giftar konur eigi að hylja sig með slöri. En skækjum og ambáttum er bannað að bera slör. Maður, sem gengur að eiga fylgikonu sína, á að láta slör um höfuð henni i viðurvist 5—6 vina hans. Lög pessi fjalla um hjúskap, eignir, kaupgjald og glæpi, og eru í 90 grein- um, eða ekki nema priðjungur af lög- um Hamurrabis. Pað er pannig aðeins lítið brot af peim gildandi lögum, sem geymst hafa á pessum premur leirtöfl- um. Par er talað um tvenskonar hjóna- band, annaðhvort tekur maðurinn kon- una heim til sín, eða að hún býr áfram í föðurhúsum. Petta síðara pekkist pó sjerstaklega hjá Assyriumönnum, og eru nákvæmar reglur um skyldur manns- ins gegn konunni. Pó að kona búi í föðurhúsum, má dæma hana til að greiða skuldir manns síns af heiman- mundi sínum. Fari maðurinn í stríð og frjettist ekk- ert af honum, á konan að bíða hans i 5 ár. Eignalaus kona má pó gifta sig aftur eftir 2 ár.

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.