17. júní - 01.06.1924, Blaðsíða 14
30
17. JÚNÍ
verður, meiri en nokkuru sinni fyr. E>að
er ekki lengur einungis að ræða um
borgaralegan þjóðarflokk og jafnaðar-
tnenn — sú flokkaskipun stendur auð-
vitað jafnframt ennpá — heldur er j?að
riðlun og skoðanamunur í pjóðflokkn-
um. Meiri hluti sænska pjóðarflokksins
heldur í íhaldsáttina. Amos Andersson
og Rafael Colliander eru par merkis-
berar hvor sinnar stefnu.
Detta ósamlyndi virðist í fyrstu hafa
risið af deilum um aðferðina, um pað,
hvort sænski þjóðarflokkurinn gæti, á
vissum sviðum, fylgst að með jafnaðar-
mönnum og kommunistum.
„Huvudstadsbladet", málgagn Amos
Anderssonar berst hinni svonefndu frjáls-
lyndu skoðun, að Svíar sameinist borg-
araflokkunum finsku um framfarir inn-
anlands, í stað pess að einangra sig
við að eiga sífelt í höggi við þá.
Þessi stefna styrkir pá algengu skoð-
un, að þessi barátta milli Finna og
Svía sje aðeins um tungumálin, en eigi
ekkert skilt við pjóðernisbaráttu, með
paraf leiðandi rjettmætum kröfum um
sænskt sjálfstæði í vissum greinum.
Dó að menn nú reini að telja sjer
trú um, að þessar deilur hafi engar
dýpri pjóðernisrætur I för með sjer,
pá verður pví pó ekki neitað, að stund-
um virðist bregða fyrir gömlum pjóð-
ernisríg, til lítilla pæginda fyrir Svía,
sem eru I minnihluta. Eins virðast hafa
komið fram rjettmætar kvartanir um
pað, að Svíar sjeu bornir ráðum og
lokaðir úti t. d. við embættaveitingar rík-
isins.
Höfuðritari í sænska pjóðarflokknum,
ríkispingmaður Rafael Colliander held-
ur pví fram, að pó að pessi framkoma
sje ill, en pó ætti helst að yfirvinnast
með góðu og á friðsamlegan hátt, sje
Ieiðin til pess rjettlætistilfinning frá báð-
um hliðum, en megi ekki enda í upp-
gjöf á pjóðerniskröfum Svía.
Um Áland er pað að segja, að nú
er sjálfstjórn pess og menningarfrelsi
að fullu viðurkent — að minsta kosti
á pappírnum.
En um hluttöku Álendinga I inn-
birðis deilum Finnalands Svía skrifar
blað pelrra „Áland“:
„Vjer viljum aðeins segja svo mikið,
að peirri stefnu, sem Amos Andersson
og skoðunarbræður hans halda fram,
munum vjer ávalt berjast á móti, geri
hún nokkra tilraun til að vinna Áland,
eða breiði hún sig, pví að vorum dómi
er hún hættuleg hinum sænska málstað
vorum og sænsku pjóðerni11.
Áiand hefur nú með svo nefndri
íandshlutanefnd (landskapsnamnd) sinni
fengið töluvert yfirgripsmikla sjálfstjórn.
En pessari tilslökun frá finska lýðveld-
inu fylgdi sú krafa, að Álendingar „borgi
brúsann", p. e. Álendingar greiði ekki
aðeins venjulegan skatt til finska ríkis-
ins, eins og aðrir pegnar lýðveldisins,
lieldur greiði einnig pað fje, er sjálf-
stjórn peirra kostar.
Landsping Álendinga hefur mótmælt
pessari kröfu og skorast undan að
greiða pennan tvöfalda skatt, en legg-
ur til að kostnaður við sjálfstjórnina
verði settur á fjárlög ríkisins. En pað
mál er ekki útkljáð ennpá. — Annars
leyna Álendingar ekki skoðunumsínum
og löngun sinni eftir að sameinast
móðurlandi sínu Svípjóð.